Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku

Grunnskólabraut Í þessari ritgerð verða kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var á viðhorfum nemenda til enskunáms. Spurningalisti með opnum og lokuðum spurningum var lagður fyrir 216 nemendur í 8., 9. og 10. bekk í þremur grunnskólum í Reykjavík og síðan var unnið úr upplýsingunum í Exel. Leitas...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Æsa Skeggjadóttir, Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1908
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1908
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1908 2023-05-15T18:07:00+02:00 Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku Æsa Skeggjadóttir Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir Háskóli Íslands 2008-09-16T16:10:48Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1908 is ice http://hdl.handle.net/1946/1908 Enska Grunnskólanemar Viðhorf Kannanir Unglingastig grunnskóla Enskukennsla Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:55:53Z Grunnskólabraut Í þessari ritgerð verða kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var á viðhorfum nemenda til enskunáms. Spurningalisti með opnum og lokuðum spurningum var lagður fyrir 216 nemendur í 8., 9. og 10. bekk í þremur grunnskólum í Reykjavík og síðan var unnið úr upplýsingunum í Exel. Leitast var við að kanna viðhorf nemenda til enskunáms, námsefnisins í ensku og kennsluhátta í enskukennslu. Í niðurstöðum kemur fram að nánast allir segja enskunámið vera mjög mikilvægt eða mikilvægt, eða 98,6%. Viðhorf nemenda til námsefnisins skiptist eftir því hvernig námsefni var notað. Þeim nemendum sem voru með hefðbundið námsefni líkar best við það efni sem þeir fá, en þeim nemendum sem fá óhefðbundið námsefni líkar verst við það efni sem þeir fá. Algengustu kennsluhættir í enskukennslu að sögn nemenda voru einstaklingsvinna og vinnu- og verkefnabækur. Lítill sem enginn munur var á svörum nemenda á milli skóla. Á heildina litið má segja að viðhorf nemenda til enskunáms séu almennt góð og að þeim líði ágætlega í tímum. Nemendum fannst hins vegar námsefnið og kennsluhættir frekar einhæfir. Lykilorð: Raddir nemenda, rannsókn, kennsluaðferðir, kennsluhættir, líðan, námsefni, enskunám. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Enska
Grunnskólanemar
Viðhorf
Kannanir
Unglingastig grunnskóla
Enskukennsla
spellingShingle Enska
Grunnskólanemar
Viðhorf
Kannanir
Unglingastig grunnskóla
Enskukennsla
Æsa Skeggjadóttir
Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir
Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
topic_facet Enska
Grunnskólanemar
Viðhorf
Kannanir
Unglingastig grunnskóla
Enskukennsla
description Grunnskólabraut Í þessari ritgerð verða kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var á viðhorfum nemenda til enskunáms. Spurningalisti með opnum og lokuðum spurningum var lagður fyrir 216 nemendur í 8., 9. og 10. bekk í þremur grunnskólum í Reykjavík og síðan var unnið úr upplýsingunum í Exel. Leitast var við að kanna viðhorf nemenda til enskunáms, námsefnisins í ensku og kennsluhátta í enskukennslu. Í niðurstöðum kemur fram að nánast allir segja enskunámið vera mjög mikilvægt eða mikilvægt, eða 98,6%. Viðhorf nemenda til námsefnisins skiptist eftir því hvernig námsefni var notað. Þeim nemendum sem voru með hefðbundið námsefni líkar best við það efni sem þeir fá, en þeim nemendum sem fá óhefðbundið námsefni líkar verst við það efni sem þeir fá. Algengustu kennsluhættir í enskukennslu að sögn nemenda voru einstaklingsvinna og vinnu- og verkefnabækur. Lítill sem enginn munur var á svörum nemenda á milli skóla. Á heildina litið má segja að viðhorf nemenda til enskunáms séu almennt góð og að þeim líði ágætlega í tímum. Nemendum fannst hins vegar námsefnið og kennsluhættir frekar einhæfir. Lykilorð: Raddir nemenda, rannsókn, kennsluaðferðir, kennsluhættir, líðan, námsefni, enskunám.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Æsa Skeggjadóttir
Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir
author_facet Æsa Skeggjadóttir
Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir
author_sort Æsa Skeggjadóttir
title Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
title_short Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
title_full Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
title_fullStr Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
title_full_unstemmed Raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
title_sort raddir nemenda : rannsókn á viðhorfum nemenda í 8. - 10. bekk til ensku
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1908
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1908
_version_ 1766178796393725952