Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra

Í þessari ritgerð er markmiðið að skoða samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra út frá búsetu, stöðu og þjóðerni. Rannsóknarspurningin er hvort menntun, þjóðerni eða tungumál áhríf á samstarf foreldra og leikskólastarfsfólks. Gerð var megindleg rannsókn í formi spurningakönnunar sem s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Susana Gunnþórsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19047
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19047
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19047 2023-05-15T18:06:59+02:00 Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra Susana Gunnþórsson 1982- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19047 is ice http://hdl.handle.net/1946/19047 Leikskólakennarafræði Samstarf heimila og leikskóla Félagsleg staða Þjóðfélagsstéttir Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Í þessari ritgerð er markmiðið að skoða samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra út frá búsetu, stöðu og þjóðerni. Rannsóknarspurningin er hvort menntun, þjóðerni eða tungumál áhríf á samstarf foreldra og leikskólastarfsfólks. Gerð var megindleg rannsókn í formi spurningakönnunar sem send var á starfsfólk og foreldra í tveimur leikskólum í Reykjavík alls 206 manns. Þátttaka var um 50%. Annar leikskólinn er staðsettur í Vesturbænum með frekar fáa nemendur af erlendu bergi brotnu og hinn í Breiðholtinu þar sem fremur mikið er um fólk af erlendu bergi brotnu. Auk þess var gerð lítil eigindleg rannsókn þar sem rætt við leikskólastjórnendur, foreldra og fólk af erlendu bergi brotnu. Niðurstöður voru skoðaðar í ljósi annarra rannsókna og heimilda, og einnig félagsskiptakenningarinnar (e. Social exhange theory). Niðurstöðurnar voru meðal annars þær að það virtist skipta verulegu máli hvar fólk býr, hver staða þess er og þjóðerni, hvernig það svaraði spurningunum um samskipti og samvinnu leikskólastarfsfólks og foreldra. Hugsanlega má nota þessar niðurstöður í áframhaldandi þróunarvinnu um samskipti og samvinnu leikskólastarfsfólks og foreldra. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólakennarafræði
Samstarf heimila og leikskóla
Félagsleg staða
Þjóðfélagsstéttir
spellingShingle Leikskólakennarafræði
Samstarf heimila og leikskóla
Félagsleg staða
Þjóðfélagsstéttir
Susana Gunnþórsson 1982-
Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
topic_facet Leikskólakennarafræði
Samstarf heimila og leikskóla
Félagsleg staða
Þjóðfélagsstéttir
description Í þessari ritgerð er markmiðið að skoða samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra út frá búsetu, stöðu og þjóðerni. Rannsóknarspurningin er hvort menntun, þjóðerni eða tungumál áhríf á samstarf foreldra og leikskólastarfsfólks. Gerð var megindleg rannsókn í formi spurningakönnunar sem send var á starfsfólk og foreldra í tveimur leikskólum í Reykjavík alls 206 manns. Þátttaka var um 50%. Annar leikskólinn er staðsettur í Vesturbænum með frekar fáa nemendur af erlendu bergi brotnu og hinn í Breiðholtinu þar sem fremur mikið er um fólk af erlendu bergi brotnu. Auk þess var gerð lítil eigindleg rannsókn þar sem rætt við leikskólastjórnendur, foreldra og fólk af erlendu bergi brotnu. Niðurstöður voru skoðaðar í ljósi annarra rannsókna og heimilda, og einnig félagsskiptakenningarinnar (e. Social exhange theory). Niðurstöðurnar voru meðal annars þær að það virtist skipta verulegu máli hvar fólk býr, hver staða þess er og þjóðerni, hvernig það svaraði spurningunum um samskipti og samvinnu leikskólastarfsfólks og foreldra. Hugsanlega má nota þessar niðurstöður í áframhaldandi þróunarvinnu um samskipti og samvinnu leikskólastarfsfólks og foreldra.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Susana Gunnþórsson 1982-
author_facet Susana Gunnþórsson 1982-
author_sort Susana Gunnþórsson 1982-
title Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
title_short Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
title_full Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
title_fullStr Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
title_full_unstemmed Samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
title_sort samstarf og samskipti leikskólastarfsfólks og foreldra
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19047
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19047
_version_ 1766178777848610816