„Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum

Þessi ritgerð er lokaverkefni úr þroskaþjálfanámi við Háskóla Íslands. Í henni verður reynsla eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum á höfuðborgarsvæðinu skoðuð með stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara til ársins 2017 til hliðsjónar. Tekin voru viðtöl við átta eldri borgara sem búa í Re...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Rannveig Sigurðardóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19004
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19004
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19004 2023-05-15T18:06:59+02:00 „Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum Lára Rannveig Sigurðardóttir 1990- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19004 is ice http://hdl.handle.net/1946/19004 Þroskaþjálfafræði Aldraðir Þjónustuíbúðir Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:39Z Þessi ritgerð er lokaverkefni úr þroskaþjálfanámi við Háskóla Íslands. Í henni verður reynsla eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum á höfuðborgarsvæðinu skoðuð með stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara til ársins 2017 til hliðsjónar. Tekin voru viðtöl við átta eldri borgara sem búa í Reykjavík. Markmið ritgerðarinnar var þríþætt: að skoða hvernig stefnan birtist í þjónustu við aldrað fólk, hverjar eru aðstæður eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum og hvernig málaflokkur eldri borgara getur dregið lærdóm af málaflokki fatlaðs fólks. Í ritgerðinni verður fyrst sagt frá stefnunni sjálfri og aðgerðaráætlununni að baki hennar. Því næst verða lög um málefni fatlaðs fólks og aldraðra skoðuð, kafli um hugmyndafræði kemur næst en þar eru hugtökin sjálfræði, valdefling og forræðishyggja skilgreind og kenningar um öldrun. Í seinni hluta ritgerðarinnar verða niðurstöður úr viðtölum sem tekin voru kynnt og síðast en ekki síst verða hugmyndafræðin og niðurstöður úr viðtölum bornar saman og einnig lög málaflokkanna beggja. Í niðurstöðunum kemur fram að sum efni stefnunnar séu mikilvægari en önnur. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Aldraðir
Þjónustuíbúðir
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Aldraðir
Þjónustuíbúðir
Lára Rannveig Sigurðardóttir 1990-
„Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Aldraðir
Þjónustuíbúðir
description Þessi ritgerð er lokaverkefni úr þroskaþjálfanámi við Háskóla Íslands. Í henni verður reynsla eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum á höfuðborgarsvæðinu skoðuð með stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum eldri borgara til ársins 2017 til hliðsjónar. Tekin voru viðtöl við átta eldri borgara sem búa í Reykjavík. Markmið ritgerðarinnar var þríþætt: að skoða hvernig stefnan birtist í þjónustu við aldrað fólk, hverjar eru aðstæður eldri borgara sem búa í þjónustuíbúðum og hvernig málaflokkur eldri borgara getur dregið lærdóm af málaflokki fatlaðs fólks. Í ritgerðinni verður fyrst sagt frá stefnunni sjálfri og aðgerðaráætlununni að baki hennar. Því næst verða lög um málefni fatlaðs fólks og aldraðra skoðuð, kafli um hugmyndafræði kemur næst en þar eru hugtökin sjálfræði, valdefling og forræðishyggja skilgreind og kenningar um öldrun. Í seinni hluta ritgerðarinnar verða niðurstöður úr viðtölum sem tekin voru kynnt og síðast en ekki síst verða hugmyndafræðin og niðurstöður úr viðtölum bornar saman og einnig lög málaflokkanna beggja. Í niðurstöðunum kemur fram að sum efni stefnunnar séu mikilvægari en önnur.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lára Rannveig Sigurðardóttir 1990-
author_facet Lára Rannveig Sigurðardóttir 1990-
author_sort Lára Rannveig Sigurðardóttir 1990-
title „Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
title_short „Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
title_full „Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
title_fullStr „Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
title_full_unstemmed „Við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
title_sort „við þurfum bara meira samfélag“ : upplifun eldri borgara í þjónustuíbúðum
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19004
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19004
_version_ 1766178775217733632