Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki

Ritgerðin er lokuð til 2019 Í þessari ritgerð var farið á leit við að sjá hverjir væri inngöngu möguleikar inná geymslumarkaðinn á Íslandi. Höfundur hefur verið að skoða geymslur sem þekktar eru erlendis og langaði að skoða hvort möguleiki væri að taka svipaða leið upp á Íslandi, þá í samstarfi við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhallur Margeir Lárusson 1977-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18977
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18977
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18977 2023-05-15T16:50:44+02:00 Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki What are the potential entry into the storage market in Iceland Þórhallur Margeir Lárusson 1977- Háskólinn á Bifröst 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18977 is ice http://hdl.handle.net/1946/18977 Viðskiptafræði Flutningar (samgöngur) Geymslur Gámar Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:27Z Ritgerðin er lokuð til 2019 Í þessari ritgerð var farið á leit við að sjá hverjir væri inngöngu möguleikar inná geymslumarkaðinn á Íslandi. Höfundur hefur verið að skoða geymslur sem þekktar eru erlendis og langaði að skoða hvort möguleiki væri að taka svipaða leið upp á Íslandi, þá í samstarfi við flutningafyrirtækið Nesfrakt ehf. Höfundur þekkir vel rekstur og uppgang síðustu ára hjá Nesfrakt og vissi til þess að fyrirtækið hefði mikið húspláss sem ekki væri nýtt eins og staðan er í dag. Arnar Ólafsson eigandi hjá Nesfrakt ehf hafði áhuga á verkefninu og var því haldið af stað í að meta hverjir væri inngöngumögulega á geymslumarkaðinn á Íslandi. Byrjað var á því að kanna framboð og eftirspurn á markaðnum, kom fljótt í ljós að meira var um eftirspurn en framboð og sér í lagi utan höfuðborgarsvæðisins. Metin var eftirspurn utan höfuðborgarsvæðis með því að rýna í markaðshlutdeild geymsluþjónustna innan höfuðborgarsvæðisins. Niðurstöður benda til þess að tap verði á rekstrinum fyrstu 2 árin og hagnað þar eftir. Höfundur telur niðurstöður jákvæðar og verður að öllum líkindum farið af stað í að setja á fót BigBox á Íslandi. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Flutningar (samgöngur)
Geymslur
Gámar
spellingShingle Viðskiptafræði
Flutningar (samgöngur)
Geymslur
Gámar
Þórhallur Margeir Lárusson 1977-
Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
topic_facet Viðskiptafræði
Flutningar (samgöngur)
Geymslur
Gámar
description Ritgerðin er lokuð til 2019 Í þessari ritgerð var farið á leit við að sjá hverjir væri inngöngu möguleikar inná geymslumarkaðinn á Íslandi. Höfundur hefur verið að skoða geymslur sem þekktar eru erlendis og langaði að skoða hvort möguleiki væri að taka svipaða leið upp á Íslandi, þá í samstarfi við flutningafyrirtækið Nesfrakt ehf. Höfundur þekkir vel rekstur og uppgang síðustu ára hjá Nesfrakt og vissi til þess að fyrirtækið hefði mikið húspláss sem ekki væri nýtt eins og staðan er í dag. Arnar Ólafsson eigandi hjá Nesfrakt ehf hafði áhuga á verkefninu og var því haldið af stað í að meta hverjir væri inngöngumögulega á geymslumarkaðinn á Íslandi. Byrjað var á því að kanna framboð og eftirspurn á markaðnum, kom fljótt í ljós að meira var um eftirspurn en framboð og sér í lagi utan höfuðborgarsvæðisins. Metin var eftirspurn utan höfuðborgarsvæðis með því að rýna í markaðshlutdeild geymsluþjónustna innan höfuðborgarsvæðisins. Niðurstöður benda til þess að tap verði á rekstrinum fyrstu 2 árin og hagnað þar eftir. Höfundur telur niðurstöður jákvæðar og verður að öllum líkindum farið af stað í að setja á fót BigBox á Íslandi.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Þórhallur Margeir Lárusson 1977-
author_facet Þórhallur Margeir Lárusson 1977-
author_sort Þórhallur Margeir Lárusson 1977-
title Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
title_short Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
title_full Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
title_fullStr Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
title_full_unstemmed Hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á Íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
title_sort hverjir eru inngöngumöguleikar inn á geymslumarkaðinn á íslandi : greining á ferlum, samkeppni og arðsemi í samvinnu við flutningafyrirtæki
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18977
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18977
_version_ 1766040848749821952