Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg

Verkefni þetta er 10 eininga lokaverkefni til B.A.-prófs við Menntavísindasvið í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands vorönn 2014. Vinna við verkefnið hófst í janúarmánuði og lauk á vormánuðum 2014. Um er að ræða heimildaritgerð og markmiðið okkar með verkinu var að skoða stofnanavæðingu á Íslandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eygló J. Guðjónsdóttir 1983-, Hildur G. Gunnarsdóttir 1955-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18944
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18944
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18944 2023-05-15T13:08:26+02:00 Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg Eygló J. Guðjónsdóttir 1983- Hildur G. Gunnarsdóttir 1955- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18944 is ice http://hdl.handle.net/1946/18944 Þroskaþjálfafræði Sólborg (vistheimili) Fatlaðir Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:37Z Verkefni þetta er 10 eininga lokaverkefni til B.A.-prófs við Menntavísindasvið í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands vorönn 2014. Vinna við verkefnið hófst í janúarmánuði og lauk á vormánuðum 2014. Um er að ræða heimildaritgerð og markmiðið okkar með verkinu var að skoða stofnanavæðingu á Íslandi á 20. öld. Höfundar beina sjónum að því hver þróunin hefur orðið í lagaumhverfi fatlaðs fólks frá fyrstu lögum sem voru sett árið 1936. Við skoðum helstu sjónarhorn og skilgreiningar í fötlunarfræðum. Til að varpa ljósi á aðstæður fólks á stofnunum fjölluðum við um lífssögur tveggja einstaklinga sem bjuggu á stofnunum. Aðalkaflinn í verkinu er um Vistheimilið Sólborg sem var fimmta sólarhringsstofnunin á landinu og var starfrækt á Akureyri á árunum 1969-1996. Við beinum sjónum okkar að því hvernig það kom til að stofnunin var sett á laggirnar í ljósi þeirrar hugmyndafræði sem var ríkjandi og hvernig það tengist þeirri hugmyndafræði sem hefur tekið við. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Sólborg (vistheimili)
Fatlaðir
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Sólborg (vistheimili)
Fatlaðir
Eygló J. Guðjónsdóttir 1983-
Hildur G. Gunnarsdóttir 1955-
Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Sólborg (vistheimili)
Fatlaðir
description Verkefni þetta er 10 eininga lokaverkefni til B.A.-prófs við Menntavísindasvið í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands vorönn 2014. Vinna við verkefnið hófst í janúarmánuði og lauk á vormánuðum 2014. Um er að ræða heimildaritgerð og markmiðið okkar með verkinu var að skoða stofnanavæðingu á Íslandi á 20. öld. Höfundar beina sjónum að því hver þróunin hefur orðið í lagaumhverfi fatlaðs fólks frá fyrstu lögum sem voru sett árið 1936. Við skoðum helstu sjónarhorn og skilgreiningar í fötlunarfræðum. Til að varpa ljósi á aðstæður fólks á stofnunum fjölluðum við um lífssögur tveggja einstaklinga sem bjuggu á stofnunum. Aðalkaflinn í verkinu er um Vistheimilið Sólborg sem var fimmta sólarhringsstofnunin á landinu og var starfrækt á Akureyri á árunum 1969-1996. Við beinum sjónum okkar að því hvernig það kom til að stofnunin var sett á laggirnar í ljósi þeirrar hugmyndafræði sem var ríkjandi og hvernig það tengist þeirri hugmyndafræði sem hefur tekið við.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eygló J. Guðjónsdóttir 1983-
Hildur G. Gunnarsdóttir 1955-
author_facet Eygló J. Guðjónsdóttir 1983-
Hildur G. Gunnarsdóttir 1955-
author_sort Eygló J. Guðjónsdóttir 1983-
title Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg
title_short Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg
title_full Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg
title_fullStr Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg
title_full_unstemmed Frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið Sólborg
title_sort frá stofnanavæðingu til sjálfstæðs lífs : vistheimilið sólborg
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18944
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18944
_version_ 1766090247897088000