Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri

Rannsókn þessi er lokaverkefni mitt til B.Ed prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið mitt með rannsókninni var að kynna mér lesblindu, en ekki á þann hátt sem margur hefði haldið. Skoðað var hvað hefur verið rannsakað og skrifað um lesblindu í gegnum tíðina og skólasagan hérlendis fr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Una Kristín Árnadóttir 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18866