Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri
Rannsókn þessi er lokaverkefni mitt til B.Ed prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið mitt með rannsókninni var að kynna mér lesblindu, en ekki á þann hátt sem margur hefði haldið. Skoðað var hvað hefur verið rannsakað og skrifað um lesblindu í gegnum tíðina og skólasagan hérlendis fr...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Bachelor Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/18866 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/18866 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/18866 2024-09-15T17:35:28+00:00 Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri Una Kristín Árnadóttir 1973- Háskólinn á Akureyri 2014-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18866 is ice http://hdl.handle.net/1946/18866 Kennaramenntun Lesblinda Fullorðinsfræðsla Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Rannsókn þessi er lokaverkefni mitt til B.Ed prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið mitt með rannsókninni var að kynna mér lesblindu, en ekki á þann hátt sem margur hefði haldið. Skoðað var hvað hefur verið rannsakað og skrifað um lesblindu í gegnum tíðina og skólasagan hérlendis frá 1946 rakin í stórum dráttum. Rætt var við einstakling sem greindist á fullorðinsárum með lesblindu og hvernig hann tókst á við hana eftir að hafa farið í leiðréttingu á lesblindu í anda Ray Davis. Einnig var rætt við sérkennara sem starfar við grunnskóla um hvað gert sé í dag til þess að finna lesblinda einstaklinga og hvað sé gert til þess að koma til móts við þá. Niðurstöðurnar voru þær að nemandi sem fer í gegnum skóla án greiningar á vanda sínum verður fyrir miklu mótlæti. Bakland viðmælanda míns var ekki gott í grunninn og má velta því fyrir sér hvort að það hafi haft mikið að segja um það hvernig fór. Þegar viðmælandinn fór í greiningu á lesblindu, var eins og öll púslin féllu saman. Loksins áttaði hann sig á því hvað væri að honum. Með því að fara í leiðréttingu á lesblindu fékk hann verkfæri til þess að vinna með lesblindunni í stað þess að vinna gegn henni. Sá einstaklingur er í háskólanámi í dag. Sérkennari sem rætt var við veitti góða innsýn í það sem gert er í dag til þess að finna þessa einstaklinga. Lögð eru fyrir þá læsispróf frá fyrsta, og upp í þriðja bekk og eru samræmd próf sem lögð eru fyrir alla nemendur einnig notuð til þess að finna einstaklinga sem hafa farið framhjá þeim. Komið er til móts við þá nemendur í námi og þeim veitt verkfæri til þess að nýta í náminu. Það sé þó alltaf undir nemendum komið hvort þeir nýti sér þau, en ef þeir gera það finna þeir yfirleitt mikinn jákvæðan mun. This research is my final project towards B-Ed degree in Educational Science at the University of Akureyri. My goal with this research was to study dyslexia, but not in the way one might think. I researched what has already been studied and written about dyslexia throughout the history, and the history of ... Bachelor Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Kennaramenntun Lesblinda Fullorðinsfræðsla |
spellingShingle |
Kennaramenntun Lesblinda Fullorðinsfræðsla Una Kristín Árnadóttir 1973- Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
topic_facet |
Kennaramenntun Lesblinda Fullorðinsfræðsla |
description |
Rannsókn þessi er lokaverkefni mitt til B.Ed prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið mitt með rannsókninni var að kynna mér lesblindu, en ekki á þann hátt sem margur hefði haldið. Skoðað var hvað hefur verið rannsakað og skrifað um lesblindu í gegnum tíðina og skólasagan hérlendis frá 1946 rakin í stórum dráttum. Rætt var við einstakling sem greindist á fullorðinsárum með lesblindu og hvernig hann tókst á við hana eftir að hafa farið í leiðréttingu á lesblindu í anda Ray Davis. Einnig var rætt við sérkennara sem starfar við grunnskóla um hvað gert sé í dag til þess að finna lesblinda einstaklinga og hvað sé gert til þess að koma til móts við þá. Niðurstöðurnar voru þær að nemandi sem fer í gegnum skóla án greiningar á vanda sínum verður fyrir miklu mótlæti. Bakland viðmælanda míns var ekki gott í grunninn og má velta því fyrir sér hvort að það hafi haft mikið að segja um það hvernig fór. Þegar viðmælandinn fór í greiningu á lesblindu, var eins og öll púslin féllu saman. Loksins áttaði hann sig á því hvað væri að honum. Með því að fara í leiðréttingu á lesblindu fékk hann verkfæri til þess að vinna með lesblindunni í stað þess að vinna gegn henni. Sá einstaklingur er í háskólanámi í dag. Sérkennari sem rætt var við veitti góða innsýn í það sem gert er í dag til þess að finna þessa einstaklinga. Lögð eru fyrir þá læsispróf frá fyrsta, og upp í þriðja bekk og eru samræmd próf sem lögð eru fyrir alla nemendur einnig notuð til þess að finna einstaklinga sem hafa farið framhjá þeim. Komið er til móts við þá nemendur í námi og þeim veitt verkfæri til þess að nýta í náminu. Það sé þó alltaf undir nemendum komið hvort þeir nýti sér þau, en ef þeir gera það finna þeir yfirleitt mikinn jákvæðan mun. This research is my final project towards B-Ed degree in Educational Science at the University of Akureyri. My goal with this research was to study dyslexia, but not in the way one might think. I researched what has already been studied and written about dyslexia throughout the history, and the history of ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Bachelor Thesis |
author |
Una Kristín Árnadóttir 1973- |
author_facet |
Una Kristín Árnadóttir 1973- |
author_sort |
Una Kristín Árnadóttir 1973- |
title |
Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
title_short |
Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
title_full |
Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
title_fullStr |
Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
title_full_unstemmed |
Lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
title_sort |
lesblinda : upplifun þess sem fékk ekki greiningu fyrr en á fullorðinsaldri |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/18866 |
genre |
Akureyri Akureyri University of Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri University of Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/18866 |
_version_ |
1810460918290579456 |