Starfsnám á Íslandi

Læst til 1.5.2019 Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að fjalla um starfsnám á framhaldsskólastigi auk þess sem umræðan um starfsnám í fjölmiðlum er greind. Sérstaklega verður horft til starfsnáms á framhaldskólastigi. Til þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Þórðardóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18864
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18864
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18864 2023-05-15T13:08:36+02:00 Starfsnám á Íslandi Rakel Þórðardóttir 1972- Háskólinn á Akureyri 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18864 is ice http://hdl.handle.net/1946/18864 Kennslufræði Vinnustaðanám Framhaldsskólar Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:45Z Læst til 1.5.2019 Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að fjalla um starfsnám á framhaldsskólastigi auk þess sem umræðan um starfsnám í fjölmiðlum er greind. Sérstaklega verður horft til starfsnáms á framhaldskólastigi. Til þess að gera sér betur grein fyrir því hvað starfsnám er þarf að skilgreina hugtakið. Starfsnám er nám sem fer fram í skólum og á vinnustað. Á vinnustað þjálfa nemendur verkþætti sem undirbúa þá til þáttöku í atvinnulífinu. Um aldarmótin 1900 tók fólk að streyma úr sveitum til Reykjavíkur. Borginn óx og eftirspurn varð eftir vinnuafli með iðnmenntun. Stafsmenntaskólar voru stofnaðir um það leyti. Síðustu ár hafa verið gerðar breytingar á framhaldskólalögum til að skapa tækifæri fyrir nemendur í starfsmenntanámi en óvíst er að þær breytingar séu að skila árangri. Heimspekingurinn Dewey lagði áherlu á reynslu og hlutverk reynslunar í námi barna og ungmenna. Sálfræðingurinn Piaget taldi að líffærðilegur þroski barna og umhverfi þeirra hafi áhrif á aðlögun þeirra. Verklegt nám er ólíkt bóknámi, þá er þjálfun mikilvægur þáttur í starfsnámi. Sérfræðiþekking starfsnámsnema byggist upp á þekkingu sem nemandi tileinkar sér í námi. Hvernig nemandi notar þekkingu sína í starfi skiptir máli þegar það kemur að því að vera fær í sínu starfi. Nemendur í starfsnámi þurfa að búa yfir hæfni og þekkingu auk þess sem hvati í námsumhverfi er mikilvægur vegna þess að hann stuðlar að áframhaldandi námi. Nýsköpun og þróunn eru mikilvæg varðandi framtíð starfsnáms svo það nái að þróast í takt við þróunn erlendis. Orsök minnkandi aðsóknar í starfsnám má ef til vill rekja til takmarkaðra námsleiða í starfsnámi. Takmörkuð reynsla nemenda af atvinnulífinu er hugsanlega ein af ástæðum þess að ungt fólk sér ekki starfsnáms sem mögulegan kost. Menntastofnanir og fyrirtæki þurfa að vinna betur saman til að auka aðsókn í starfsnámið. Stefna Evrópusambandsins er að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi tengda starfsnámi. Undanfarin misseri hefur ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Vinnustaðanám
Framhaldsskólar
spellingShingle Kennslufræði
Vinnustaðanám
Framhaldsskólar
Rakel Þórðardóttir 1972-
Starfsnám á Íslandi
topic_facet Kennslufræði
Vinnustaðanám
Framhaldsskólar
description Læst til 1.5.2019 Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar er að fjalla um starfsnám á framhaldsskólastigi auk þess sem umræðan um starfsnám í fjölmiðlum er greind. Sérstaklega verður horft til starfsnáms á framhaldskólastigi. Til þess að gera sér betur grein fyrir því hvað starfsnám er þarf að skilgreina hugtakið. Starfsnám er nám sem fer fram í skólum og á vinnustað. Á vinnustað þjálfa nemendur verkþætti sem undirbúa þá til þáttöku í atvinnulífinu. Um aldarmótin 1900 tók fólk að streyma úr sveitum til Reykjavíkur. Borginn óx og eftirspurn varð eftir vinnuafli með iðnmenntun. Stafsmenntaskólar voru stofnaðir um það leyti. Síðustu ár hafa verið gerðar breytingar á framhaldskólalögum til að skapa tækifæri fyrir nemendur í starfsmenntanámi en óvíst er að þær breytingar séu að skila árangri. Heimspekingurinn Dewey lagði áherlu á reynslu og hlutverk reynslunar í námi barna og ungmenna. Sálfræðingurinn Piaget taldi að líffærðilegur þroski barna og umhverfi þeirra hafi áhrif á aðlögun þeirra. Verklegt nám er ólíkt bóknámi, þá er þjálfun mikilvægur þáttur í starfsnámi. Sérfræðiþekking starfsnámsnema byggist upp á þekkingu sem nemandi tileinkar sér í námi. Hvernig nemandi notar þekkingu sína í starfi skiptir máli þegar það kemur að því að vera fær í sínu starfi. Nemendur í starfsnámi þurfa að búa yfir hæfni og þekkingu auk þess sem hvati í námsumhverfi er mikilvægur vegna þess að hann stuðlar að áframhaldandi námi. Nýsköpun og þróunn eru mikilvæg varðandi framtíð starfsnáms svo það nái að þróast í takt við þróunn erlendis. Orsök minnkandi aðsóknar í starfsnám má ef til vill rekja til takmarkaðra námsleiða í starfsnámi. Takmörkuð reynsla nemenda af atvinnulífinu er hugsanlega ein af ástæðum þess að ungt fólk sér ekki starfsnáms sem mögulegan kost. Menntastofnanir og fyrirtæki þurfa að vinna betur saman til að auka aðsókn í starfsnámið. Stefna Evrópusambandsins er að styðja við nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi tengda starfsnámi. Undanfarin misseri hefur ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Rakel Þórðardóttir 1972-
author_facet Rakel Þórðardóttir 1972-
author_sort Rakel Þórðardóttir 1972-
title Starfsnám á Íslandi
title_short Starfsnám á Íslandi
title_full Starfsnám á Íslandi
title_fullStr Starfsnám á Íslandi
title_full_unstemmed Starfsnám á Íslandi
title_sort starfsnám á íslandi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18864
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
geographic Akureyri
Gerðar
Dewey
Stuðlar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Dewey
Stuðlar
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18864
_version_ 1766101605456805888