Einstaklingsmiðað nám

Læst til 2.5.2050 Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2014. Tilgangur verkefnisins er að gefa innsýn í einstaklingsmiðað nám, sögulega þróun þess og hvaða kennsluhættir henta best í þeirri kennslu. Einstaklingsmiðað nám hefur þa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Birgisdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18863
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18863
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18863 2023-05-15T13:08:44+02:00 Einstaklingsmiðað nám Ragnheiður Birgisdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2014-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18863 is ice http://hdl.handle.net/1946/18863 Kennslufræði Kennsluaðferðir Einstaklingsmiðað nám Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:29Z Læst til 2.5.2050 Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2014. Tilgangur verkefnisins er að gefa innsýn í einstaklingsmiðað nám, sögulega þróun þess og hvaða kennsluhættir henta best í þeirri kennslu. Einstaklingsmiðað nám hefur það að markmiði, eins og nafnið gefur til kynna, að taka mið af stöðu einstaklingsins í náminu. Nemendur geta verið að fást við ólík verkefni á misjöfnum tíma og hraða. Í einstaklingsmiðuðu námi bera nemendur ábyrgð á sínu eigin námi og nám hvers og eins byggir á einstaklingsáætlun. Hugtakið einstaklingsmiðað nám skoðað frá nokkrum hliðum og síðan sett í samhengi við þróun skólastarfs hjá Reykjavíkurborg á síðustu árum og reynt að leitast viða að lýsa ýmsum breytingum sem hafa orðið á skólastarfi. Ástæða þess að fjallað er um Reykjavík er að hún er stærst og hefur fjölmennt lið til skólaþróunar. Reykjavíkurborg hefur innleitt einstaklingsmiðað nám í flesta grunnskóla borgarinnar og má segja að línan hafi verið lögð þar og önnur sveitafélög fylgt svo eftir. Sérstakur gaumur er gefin hugtökum eins og: einstaklingsmiðað nám, námsumhverfi, opnum skóla, námsstíl, teymiskennslu, hefðbundnu skólahúsnæði, klasaskóla og opnu skólahúsnæðiskóli. Að lokum er borin saman hefðbundið skólahúsnæði, klasaskóli og opið skólahúsnæði og þá sérstaklega með hliðajón af því hvernig viðkomandi húsnæði henta einstaklingsmiðuðu námi. Thesis Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Kennsluaðferðir
Einstaklingsmiðað nám
spellingShingle Kennslufræði
Kennsluaðferðir
Einstaklingsmiðað nám
Ragnheiður Birgisdóttir 1984-
Einstaklingsmiðað nám
topic_facet Kennslufræði
Kennsluaðferðir
Einstaklingsmiðað nám
description Læst til 2.5.2050 Verkefni þetta er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2014. Tilgangur verkefnisins er að gefa innsýn í einstaklingsmiðað nám, sögulega þróun þess og hvaða kennsluhættir henta best í þeirri kennslu. Einstaklingsmiðað nám hefur það að markmiði, eins og nafnið gefur til kynna, að taka mið af stöðu einstaklingsins í náminu. Nemendur geta verið að fást við ólík verkefni á misjöfnum tíma og hraða. Í einstaklingsmiðuðu námi bera nemendur ábyrgð á sínu eigin námi og nám hvers og eins byggir á einstaklingsáætlun. Hugtakið einstaklingsmiðað nám skoðað frá nokkrum hliðum og síðan sett í samhengi við þróun skólastarfs hjá Reykjavíkurborg á síðustu árum og reynt að leitast viða að lýsa ýmsum breytingum sem hafa orðið á skólastarfi. Ástæða þess að fjallað er um Reykjavík er að hún er stærst og hefur fjölmennt lið til skólaþróunar. Reykjavíkurborg hefur innleitt einstaklingsmiðað nám í flesta grunnskóla borgarinnar og má segja að línan hafi verið lögð þar og önnur sveitafélög fylgt svo eftir. Sérstakur gaumur er gefin hugtökum eins og: einstaklingsmiðað nám, námsumhverfi, opnum skóla, námsstíl, teymiskennslu, hefðbundnu skólahúsnæði, klasaskóla og opnu skólahúsnæðiskóli. Að lokum er borin saman hefðbundið skólahúsnæði, klasaskóli og opið skólahúsnæði og þá sérstaklega með hliðajón af því hvernig viðkomandi húsnæði henta einstaklingsmiðuðu námi.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnheiður Birgisdóttir 1984-
author_facet Ragnheiður Birgisdóttir 1984-
author_sort Ragnheiður Birgisdóttir 1984-
title Einstaklingsmiðað nám
title_short Einstaklingsmiðað nám
title_full Einstaklingsmiðað nám
title_fullStr Einstaklingsmiðað nám
title_full_unstemmed Einstaklingsmiðað nám
title_sort einstaklingsmiðað nám
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18863
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavík
Akureyri
Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
Reykjavíkurborg
genre Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18863
_version_ 1766117135522725888