Sjúkdómur sem margir hafa heyrt um en fáir þekkja : verkir og lífsgæði kvenna sem þjást af legslímuflakki

Heimildasamantekt þessi er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Tilgangur hennar er að fræðast um áhrif legslímuflakks á daglegt líf og lífsgæði kvenna með sjúkdóminn og sérstaklega að varpa ljósi á verkjaupplifun þeirra og meðferðarúrræði. Legslímuflakk er langvi...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sara Sigurðardóttir 1988-, Sunna Brá Stefánsdóttir 1983-, Hrefna Magnea Guðmundsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Leg
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18848