Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar

Læst til 14.6.2024 Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að hanna, þróa og forprófa spurningalista í samstarfi við leiðbeinanda. Spurningarnar snúa að upplifun kvenna af þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðinga...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna María Ómarsdóttir 1979-, Helen Valdís Sigurðardóttir 1988-, Helga Dögg Jónsdóttir 1990-, Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18827
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18827
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18827 2023-05-15T13:08:36+02:00 Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar Anna María Ómarsdóttir 1979- Helen Valdís Sigurðardóttir 1988- Helga Dögg Jónsdóttir 1990- Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18827 is ice http://hdl.handle.net/1946/18827 Hjúkrunarfræði Ljósmóðurfræði Meðganga Matstæki Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:14Z Læst til 14.6.2024 Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að hanna, þróa og forprófa spurningalista í samstarfi við leiðbeinanda. Spurningarnar snúa að upplifun kvenna af þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar. Standa væntingar til þess að hægt verði að þróa hann áfram svo hann megi nýtast til að meta gæði þjónustu við verðandi mæður. Rannsóknin var megindleg og notast var við lýsandi tölfræði. Alls voru 55 konur, valdar með þægindaúrtaki, beðnar um að taka þátt í forprófuninni. Tveir spurningalistar voru ógildir sökum ófullnægjandi svörunar, en skilyrði fyrir þátttöku voru þau að konurnar hefðu átt barn á árunum 2009-2014, hefðu hringt á fæðingardeild í aðdraganda fæðingar og ekki farið í fyrirfram ákveðinn keisara. Notast var við forritið SPSS við tölfræðilega úrvinnslu gagna. Ítarleg heimildaleit var gerð í upphafi rannsóknarinnar til þess að fá víðtæka mynd af viðfangsefninu, en flestar þær rannsóknir sem rannsakendur fundu um viðfangsefnið voru eigindlegar. Að ganga með og fæða barn er mikil lífsreynsla fyrir flestar konur en gæði þeirrar þjónustu sem konur fá í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar getur haft mikil áhrif á upplifun þeirrar. Mikilvægt er að fagfólk sem kemur að þjónustu við verðandi mæður veiti faglega umhyggju, fræðslu, styrk og sinni þörfum hverrar konu á einstaklingsmiðaðan hátt. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós nokkra galla á spurningalistanum, en orðalagi var ábótavant í nokkrum spurningum. Ein spurninganna var tvíræð og önnur var tvíþætt og eins kom í ljós að spurningalistinn hentar ekki öllum konum sem eignast börn fyrir tímann. Því er nauðsynlegt að þróa spurningalistann frekar til að hann megi vera nothæfur í framtíðarrannsóknum. Forprófun er mikilvægur þáttur í þróun spurningalista svo móta megi áræðanlegt mælitæki sem getur nýst til mats á gæðum. Því er nauðsynlegt að þróa og endurbæta spurningalistann og forprófa hann aftur svo hann geti nýst til þess að bæta gæði þeirrar ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Ljósmóðurfræði
Meðganga
Matstæki
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Ljósmóðurfræði
Meðganga
Matstæki
Anna María Ómarsdóttir 1979-
Helen Valdís Sigurðardóttir 1988-
Helga Dögg Jónsdóttir 1990-
Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir 1984-
Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
topic_facet Hjúkrunarfræði
Ljósmóðurfræði
Meðganga
Matstæki
description Læst til 14.6.2024 Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.Sc.-gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að hanna, þróa og forprófa spurningalista í samstarfi við leiðbeinanda. Spurningarnar snúa að upplifun kvenna af þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar. Standa væntingar til þess að hægt verði að þróa hann áfram svo hann megi nýtast til að meta gæði þjónustu við verðandi mæður. Rannsóknin var megindleg og notast var við lýsandi tölfræði. Alls voru 55 konur, valdar með þægindaúrtaki, beðnar um að taka þátt í forprófuninni. Tveir spurningalistar voru ógildir sökum ófullnægjandi svörunar, en skilyrði fyrir þátttöku voru þau að konurnar hefðu átt barn á árunum 2009-2014, hefðu hringt á fæðingardeild í aðdraganda fæðingar og ekki farið í fyrirfram ákveðinn keisara. Notast var við forritið SPSS við tölfræðilega úrvinnslu gagna. Ítarleg heimildaleit var gerð í upphafi rannsóknarinnar til þess að fá víðtæka mynd af viðfangsefninu, en flestar þær rannsóknir sem rannsakendur fundu um viðfangsefnið voru eigindlegar. Að ganga með og fæða barn er mikil lífsreynsla fyrir flestar konur en gæði þeirrar þjónustu sem konur fá í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar getur haft mikil áhrif á upplifun þeirrar. Mikilvægt er að fagfólk sem kemur að þjónustu við verðandi mæður veiti faglega umhyggju, fræðslu, styrk og sinni þörfum hverrar konu á einstaklingsmiðaðan hátt. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós nokkra galla á spurningalistanum, en orðalagi var ábótavant í nokkrum spurningum. Ein spurninganna var tvíræð og önnur var tvíþætt og eins kom í ljós að spurningalistinn hentar ekki öllum konum sem eignast börn fyrir tímann. Því er nauðsynlegt að þróa spurningalistann frekar til að hann megi vera nothæfur í framtíðarrannsóknum. Forprófun er mikilvægur þáttur í þróun spurningalista svo móta megi áræðanlegt mælitæki sem getur nýst til mats á gæðum. Því er nauðsynlegt að þróa og endurbæta spurningalistann og forprófa hann aftur svo hann geti nýst til þess að bæta gæði þeirrar ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna María Ómarsdóttir 1979-
Helen Valdís Sigurðardóttir 1988-
Helga Dögg Jónsdóttir 1990-
Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir 1984-
author_facet Anna María Ómarsdóttir 1979-
Helen Valdís Sigurðardóttir 1988-
Helga Dögg Jónsdóttir 1990-
Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir 1984-
author_sort Anna María Ómarsdóttir 1979-
title Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
title_short Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
title_full Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
title_fullStr Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
title_full_unstemmed Viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
title_sort viðhorf kvenna til þjónustu í meðgönguvernd og í aðdraganda fæðingar
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18827
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18827
_version_ 1766101947198210048