Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum

Síðastliðin tíu ár hefur einstaklingum sem afplána dóm fyrir kynferðisbrot gegn börnum á Íslandi fjölgað en meðferðarúrræði fyrir þennan hóp hafa ekki fylgt eftir. Erlendar rannsóknir sýna að gagnreyndar meðferðir beri árangur, það er dragi úr því að einstaklingar sem brjóta kynferðislega gegn börnu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Henrietta Ósk Gunnarsdóttir 1984-, Karen Guðmundsdóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18802
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18802
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18802 2023-05-15T16:52:29+02:00 Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum Henrietta Ósk Gunnarsdóttir 1984- Karen Guðmundsdóttir 1977- Háskólinn á Akureyri 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18802 is ice http://hdl.handle.net/1946/18802 Sálfræði Kynferðisafbrot Afbrotamenn Meðferð Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:34Z Síðastliðin tíu ár hefur einstaklingum sem afplána dóm fyrir kynferðisbrot gegn börnum á Íslandi fjölgað en meðferðarúrræði fyrir þennan hóp hafa ekki fylgt eftir. Erlendar rannsóknir sýna að gagnreyndar meðferðir beri árangur, það er dragi úr því að einstaklingar sem brjóta kynferðislega gegn börnum endurtaki brot sín. Margir þættir hafa áhrif á að meðferð beri árangur og er einn grundvallar þátturinn viðhorf starfsmanna sem að þessum einstaklingum koma innan fangelsa. Einnig eru viðhorf stofnana og meðferðaraðila til þessara einstaklinga sem og til meðferðarinnar sjálfrar lykilþáttur í meðferð. Markmið rannsóknarinnar er að draga fram skoðanir og viðhorf starfsmanna Fangelsismálastofnunar ríkisins sem koma að þessum einstaklingum. Á Íslandi hefur ekki verið framkvæmd slík rannsókn og er þetta því mikilvæg viðbót við rannsóknargrunninn á þessu sviði einkum þar sem horft er til þess að þróa sértækt meðferðar úrræði fyrir þennan hóp brotamanna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu, á heildina litið að viðhorf starfsmanna til meðferðar er jákvætt. Í þeim tilfellum þar sem viðhorf þeirra er neikvætt þá gæti fyrsta skrefið til að ýta undir jákvæð viðhorf verið að fræða og þjálfa starfsfólk sem kemur að þessum einstaklingum. Forsendur virðist því vera til staðar varðandi þróun á gagnreyndu meðferðarprógrammi fyrir þá sem brjóta gegn börnum. Þar sem afleiðingar kynferðisbrota gegn börnum geta vera mjög víðtækar, alvarlegar og langvarandi er til mikils að vinna fyrir brotaþola, fjölskyldu þeirra og samfélagið í heild ef hægt er að fækka slíkum brotum. The number of individuals who serve sentences for child sexual abuse in Iceland has grown in the last ten years but the number of available treatments for such individuals has not increased accordingly. Foreign research shows that evidence-based treatments render the best results and decrease the risk of child sex offenders repeating their crimes. Whether the treatment prove to be effective or not is affected by many factors. One of the basic factors is the attitude of the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Kynferðisafbrot
Afbrotamenn
Meðferð
spellingShingle Sálfræði
Kynferðisafbrot
Afbrotamenn
Meðferð
Henrietta Ósk Gunnarsdóttir 1984-
Karen Guðmundsdóttir 1977-
Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
topic_facet Sálfræði
Kynferðisafbrot
Afbrotamenn
Meðferð
description Síðastliðin tíu ár hefur einstaklingum sem afplána dóm fyrir kynferðisbrot gegn börnum á Íslandi fjölgað en meðferðarúrræði fyrir þennan hóp hafa ekki fylgt eftir. Erlendar rannsóknir sýna að gagnreyndar meðferðir beri árangur, það er dragi úr því að einstaklingar sem brjóta kynferðislega gegn börnum endurtaki brot sín. Margir þættir hafa áhrif á að meðferð beri árangur og er einn grundvallar þátturinn viðhorf starfsmanna sem að þessum einstaklingum koma innan fangelsa. Einnig eru viðhorf stofnana og meðferðaraðila til þessara einstaklinga sem og til meðferðarinnar sjálfrar lykilþáttur í meðferð. Markmið rannsóknarinnar er að draga fram skoðanir og viðhorf starfsmanna Fangelsismálastofnunar ríkisins sem koma að þessum einstaklingum. Á Íslandi hefur ekki verið framkvæmd slík rannsókn og er þetta því mikilvæg viðbót við rannsóknargrunninn á þessu sviði einkum þar sem horft er til þess að þróa sértækt meðferðar úrræði fyrir þennan hóp brotamanna. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu, á heildina litið að viðhorf starfsmanna til meðferðar er jákvætt. Í þeim tilfellum þar sem viðhorf þeirra er neikvætt þá gæti fyrsta skrefið til að ýta undir jákvæð viðhorf verið að fræða og þjálfa starfsfólk sem kemur að þessum einstaklingum. Forsendur virðist því vera til staðar varðandi þróun á gagnreyndu meðferðarprógrammi fyrir þá sem brjóta gegn börnum. Þar sem afleiðingar kynferðisbrota gegn börnum geta vera mjög víðtækar, alvarlegar og langvarandi er til mikils að vinna fyrir brotaþola, fjölskyldu þeirra og samfélagið í heild ef hægt er að fækka slíkum brotum. The number of individuals who serve sentences for child sexual abuse in Iceland has grown in the last ten years but the number of available treatments for such individuals has not increased accordingly. Foreign research shows that evidence-based treatments render the best results and decrease the risk of child sex offenders repeating their crimes. Whether the treatment prove to be effective or not is affected by many factors. One of the basic factors is the attitude of the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Henrietta Ósk Gunnarsdóttir 1984-
Karen Guðmundsdóttir 1977-
author_facet Henrietta Ósk Gunnarsdóttir 1984-
Karen Guðmundsdóttir 1977-
author_sort Henrietta Ósk Gunnarsdóttir 1984-
title Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
title_short Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
title_full Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
title_fullStr Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
title_full_unstemmed Hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
title_sort hvað er til ráða? : meðferð fyrir einstaklinga sem brjóta kynferðislega gegn börnum
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18802
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18802
_version_ 1766042787234447360