Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna

Íslensk ferðaþjónusta er í miklum vexti sem skapar þörf fyrir þróun og uppbyggingu hennar í samræmi við þarfir náttúrunnar og samfélagsins. Talsvert hefur borið á umræðu um að helstu náttúruperlur Íslands séu komnar að þolmörkum, s.s. Landmannalaugar, Gullfoss og Geysir. Þetta þýðir einfaldlega að f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Magnúsdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18746
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18746
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18746 2023-05-15T17:06:31+02:00 Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna Katrín Magnúsdóttir 1981- Háskólinn á Hólum 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18746 is ice http://hdl.handle.net/1946/18746 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Stefnumótun Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:24Z Íslensk ferðaþjónusta er í miklum vexti sem skapar þörf fyrir þróun og uppbyggingu hennar í samræmi við þarfir náttúrunnar og samfélagsins. Talsvert hefur borið á umræðu um að helstu náttúruperlur Íslands séu komnar að þolmörkum, s.s. Landmannalaugar, Gullfoss og Geysir. Þetta þýðir einfaldlega að ferðamannastaðirnir hafa orðið eigin velgengni að bráð. Minni athygli hefur verið beint að félagslegum þolmörkum íbúa landsins og má jafnvel segja að þau hafi fallið í skuggann af efnahagslegum og náttúrulegum áherslum. Gestrisni og gott viðmót landsmanna í garð erlendra ferðamanna er þó ekki síður mikilvægt fyrir áframhaldandi vöxt í greininni. Mikilvægt er því að íslenskar stefnumótanir í ferðaþjónustu taki tillit til félagslegra þolmarka heimamanna. Hér eru skoðaðar opinberar ferðamálaáætlanir og ferðamálastefnur með tilliti til félagslegra þolmarka heimamanna. Það eru ferðamálaáætlun fyir Ísland 2006-2015, ferðamálaáætlun fyrir Ísland 2011-2020, ferðamálastefna Reykjavíkurborgar og stefna sveitarfélagsins Ölfus í ferðamálum. Hannaðir eru níu matsvísar sem notaðir eru til að leggja mat á hvort þessar áætlanir taki til félagslegra þolmarka heimamanna. Helstu niðurstöður leiða í ljós að umræddar stefnur geri það að nokkru leyti, þó mis mikið. Hins vegar eru atriði sem mætti gera mun betur skil svo þolmörkum heimamanna verði síður náð. Lykilorð: þolmörk heimamanna, stefnumótun, matsvísar, sjálfbærni, gestrisni. Thesis Landmannalaugar Skemman (Iceland) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Geysir ENVELOPE(-20.277,-20.277,64.307,64.307) Gullfoss ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641) Landmannalaugar ENVELOPE(-19.060,-19.060,63.991,63.991)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
Katrín Magnúsdóttir 1981-
Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
description Íslensk ferðaþjónusta er í miklum vexti sem skapar þörf fyrir þróun og uppbyggingu hennar í samræmi við þarfir náttúrunnar og samfélagsins. Talsvert hefur borið á umræðu um að helstu náttúruperlur Íslands séu komnar að þolmörkum, s.s. Landmannalaugar, Gullfoss og Geysir. Þetta þýðir einfaldlega að ferðamannastaðirnir hafa orðið eigin velgengni að bráð. Minni athygli hefur verið beint að félagslegum þolmörkum íbúa landsins og má jafnvel segja að þau hafi fallið í skuggann af efnahagslegum og náttúrulegum áherslum. Gestrisni og gott viðmót landsmanna í garð erlendra ferðamanna er þó ekki síður mikilvægt fyrir áframhaldandi vöxt í greininni. Mikilvægt er því að íslenskar stefnumótanir í ferðaþjónustu taki tillit til félagslegra þolmarka heimamanna. Hér eru skoðaðar opinberar ferðamálaáætlanir og ferðamálastefnur með tilliti til félagslegra þolmarka heimamanna. Það eru ferðamálaáætlun fyir Ísland 2006-2015, ferðamálaáætlun fyrir Ísland 2011-2020, ferðamálastefna Reykjavíkurborgar og stefna sveitarfélagsins Ölfus í ferðamálum. Hannaðir eru níu matsvísar sem notaðir eru til að leggja mat á hvort þessar áætlanir taki til félagslegra þolmarka heimamanna. Helstu niðurstöður leiða í ljós að umræddar stefnur geri það að nokkru leyti, þó mis mikið. Hins vegar eru atriði sem mætti gera mun betur skil svo þolmörkum heimamanna verði síður náð. Lykilorð: þolmörk heimamanna, stefnumótun, matsvísar, sjálfbærni, gestrisni.
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Katrín Magnúsdóttir 1981-
author_facet Katrín Magnúsdóttir 1981-
author_sort Katrín Magnúsdóttir 1981-
title Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
title_short Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
title_full Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
title_fullStr Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
title_full_unstemmed Gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
title_sort gestrisni eða gestanauð? : stefnumótun og þolmörk heimamanna
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/18746
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-20.277,-20.277,64.307,64.307)
ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641)
ENVELOPE(-19.060,-19.060,63.991,63.991)
geographic Náð
Geysir
Gullfoss
Landmannalaugar
geographic_facet Náð
Geysir
Gullfoss
Landmannalaugar
genre Landmannalaugar
genre_facet Landmannalaugar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18746
_version_ 1766061680096182272