„Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu

Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur, annars vegar að skoða viðhorf nemenda við Keili á speglaðri kennslu og hins vegar að kanna hverjir helstu kostir og ókostir þessa kennslufyrirkomulags eru. Markmið rannsaka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18728