„Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu

Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur, annars vegar að skoða viðhorf nemenda við Keili á speglaðri kennslu og hins vegar að kanna hverjir helstu kostir og ókostir þessa kennslufyrirkomulags eru. Markmið rannsaka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18728
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18728
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18728 2023-05-15T13:08:36+02:00 „Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18728 is ice http://hdl.handle.net/1946/18728 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Kennsluaðferðir Vendikennsla Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:57Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur, annars vegar að skoða viðhorf nemenda við Keili á speglaðri kennslu og hins vegar að kanna hverjir helstu kostir og ókostir þessa kennslufyrirkomulags eru. Markmið rannsakanda var að öðlast dýpri skilning á speglaðri kennslu og hvað beri að hafa í huga við notkun hennar. Í því skyni var rætt við þrjá kennara Keilis. Gagnasöfnun fór fram í mars 2014 og var gagna aflað með tvennu móti, annars vegar voru tekin viðtöl við þrjá kennara í Keili, en þar hefur kennsla verið spegluð síðan um haustið 2012, og hins vegar var lögð rafræn könnun fyrir staðnemendur í Keili. Í samvinnu við samnemanda í kennaradeild HA var gerð heimasíða sem ætluð er fyrir nemendur í þýsku (ÞÝS103). Á heimasíðunni má finna gagnvirkt námsefni í formi fyrirlestra, skýringa og verkefna sem útbúin voru í tengslum við þessa rannsókn. Við smíð námsefnisins var stuðst við niðurstöður erlendra rannsókna sem og niðurstöður megindlegrar rannsóknar sem lögð var fyrir nemendur Keilis. Hugmyndin er sú að efni heimasíðunnar geti nýst þýskukennurum sem kenna eftir spegluðu fyrirkomulagi. Niðurstöður rannsóknar sýna almenna ánægju nemenda í garð fyrirkomulagsins. Helstu kostir speglaðrar kennslu felast í aukinni virkni nemenda, möguleikanum á að horfa oft á fyrirlestra og góðri nýtingu á kennslustund. Meðal ókosta má nefna að nemendur verða að vera tengdir við Internetið og að aðferðin krefst nokkurs undirbúnings af hálfu kennara, sér í lagi í fyrsta skipti sem hún er notuð. Rannsóknin leiddi ljós mikilvægi þess að kennarar endurtaki ekki fyrirlestra sem settir hafa verið á netið í kennslustundunum sjálfum. Í kennslu er sífellt leitast við að virkja áhuga nemenda og fá þá til þess að taka þátt og vera sjálfstæðir. Spegluð kennsla virðist henta vel til þessa. Kennslufyrirkomulagið er fremur nýtt af nálinni og verður því gerð ítarleg skil í ritgerðinni og farið yfir niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið. Helstu takmarkanir ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Kennsluaðferðir
Vendikennsla
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Kennsluaðferðir
Vendikennsla
Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983-
„Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Kennsluaðferðir
Vendikennsla
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur, annars vegar að skoða viðhorf nemenda við Keili á speglaðri kennslu og hins vegar að kanna hverjir helstu kostir og ókostir þessa kennslufyrirkomulags eru. Markmið rannsakanda var að öðlast dýpri skilning á speglaðri kennslu og hvað beri að hafa í huga við notkun hennar. Í því skyni var rætt við þrjá kennara Keilis. Gagnasöfnun fór fram í mars 2014 og var gagna aflað með tvennu móti, annars vegar voru tekin viðtöl við þrjá kennara í Keili, en þar hefur kennsla verið spegluð síðan um haustið 2012, og hins vegar var lögð rafræn könnun fyrir staðnemendur í Keili. Í samvinnu við samnemanda í kennaradeild HA var gerð heimasíða sem ætluð er fyrir nemendur í þýsku (ÞÝS103). Á heimasíðunni má finna gagnvirkt námsefni í formi fyrirlestra, skýringa og verkefna sem útbúin voru í tengslum við þessa rannsókn. Við smíð námsefnisins var stuðst við niðurstöður erlendra rannsókna sem og niðurstöður megindlegrar rannsóknar sem lögð var fyrir nemendur Keilis. Hugmyndin er sú að efni heimasíðunnar geti nýst þýskukennurum sem kenna eftir spegluðu fyrirkomulagi. Niðurstöður rannsóknar sýna almenna ánægju nemenda í garð fyrirkomulagsins. Helstu kostir speglaðrar kennslu felast í aukinni virkni nemenda, möguleikanum á að horfa oft á fyrirlestra og góðri nýtingu á kennslustund. Meðal ókosta má nefna að nemendur verða að vera tengdir við Internetið og að aðferðin krefst nokkurs undirbúnings af hálfu kennara, sér í lagi í fyrsta skipti sem hún er notuð. Rannsóknin leiddi ljós mikilvægi þess að kennarar endurtaki ekki fyrirlestra sem settir hafa verið á netið í kennslustundunum sjálfum. Í kennslu er sífellt leitast við að virkja áhuga nemenda og fá þá til þess að taka þátt og vera sjálfstæðir. Spegluð kennsla virðist henta vel til þessa. Kennslufyrirkomulagið er fremur nýtt af nálinni og verður því gerð ítarleg skil í ritgerðinni og farið yfir niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið. Helstu takmarkanir ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983-
author_facet Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983-
author_sort Ragnhildur Eva G Guðmundsdóttir 1983-
title „Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
title_short „Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
title_full „Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
title_fullStr „Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
title_full_unstemmed „Spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
title_sort „spegluð kennsla er snilld“ : rannsókn á viðhorfi gagnvart speglaðri kennslu
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18728
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18728
_version_ 1766102504992407552