Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013

Lóðaverð hefur farið hækkandi síðastliðin ár og er orðin stór hluti af húsnæðisverði. Tveir helstu þættir sem hafa áhrif á lóðaverð eru staðsetning og skipulagsáætlanir þar sem stærð byggingar er skilgreind ásamt landnotkun. Það er því mikilvægt fyrir þá er vinna við gerð skipulagsáætlana að þeir ge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Ágústsson 1986-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18688