Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013

Lóðaverð hefur farið hækkandi síðastliðin ár og er orðin stór hluti af húsnæðisverði. Tveir helstu þættir sem hafa áhrif á lóðaverð eru staðsetning og skipulagsáætlanir þar sem stærð byggingar er skilgreind ásamt landnotkun. Það er því mikilvægt fyrir þá er vinna við gerð skipulagsáætlana að þeir ge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Ágústsson 1986-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18688
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18688
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18688 2023-05-15T16:52:27+02:00 Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013 Gunnar Ágústsson 1986- Landbúnaðarháskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18688 is ice http://hdl.handle.net/1946/18688 Húsnæðismál Verðlag Þróunarkenningar Borgarskipulag Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:02Z Lóðaverð hefur farið hækkandi síðastliðin ár og er orðin stór hluti af húsnæðisverði. Tveir helstu þættir sem hafa áhrif á lóðaverð eru staðsetning og skipulagsáætlanir þar sem stærð byggingar er skilgreind ásamt landnotkun. Það er því mikilvægt fyrir þá er vinna við gerð skipulagsáætlana að þeir geri sér grein fyrir þeim áhrifum sem ákvarðanir þeirra hafa, þar sem verðmyndandi þættir skipulags leysa úr læðingi hagræna hvata sem hafa áhrif á húsnæðismarkaðinn í heild sinni. Lóðaverð hefur lítið sem ekkert verið rannsakað hér á landi þrátt fyrir að vera undirliggjandi stærð í fasteignaverði. Engum gögnum er um það að fletta hvernig viðskipti með lóðir hafa þróast hér á landi. Aðra sögu er að segja um fasteignaviðskipti, en þar er gögnum safnað saman af opinberum aðila sem birtir reglulega samantektir. Þess vegna er farin sú leið hér að meta lóðaverð út frá fasteignaverði. Með því að meta byggingarkostnað og draga hann frá söluverði fasteigna er reynt að einangra lóðaverðið frá fasteignaverði. Í þessari ritgerð er farið yfir þróun lóðaverðs í Reykjavík frá aldamótum, 2000, til ársins 2013. Tímabilið er athyglisvert fyrir þær sakir að þar kemur inn bæði mikil hækkun og lækkun á fasteignaverði. Reynt verður að rýna í hvað gerðist þar. Ekki er síður athyglisvert að skoða hvernig áhrif staðsetningar á lóðaverð hefur breyst gríðarlega síðustu ár. Staðsetningin er nú orðin lykilþáttur í verðmyndun lóða. Það er mikilvægt að átta sig á þessum þáttum og hvernig lóðaverð þróast í hinu byggða umhverfi sem tekur sífelldum breytingum. Plot prices in Reykjavik, Iceland, have been rising over the last years and have become an important determinant of the housing market dynamics. Two of the most important factors determining plot prices are location and local plans, outlining the details of allowed buildings and land use. It is therefore important for planners and developers to understand how their decisions affects plot pricing and thus house prices. The development of plot prices in Reykjavík has not been studied in any depth ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Fletta ENVELOPE(37.200,37.200,-69.767,-69.767) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Húsnæðismál
Verðlag
Þróunarkenningar
Borgarskipulag
spellingShingle Húsnæðismál
Verðlag
Þróunarkenningar
Borgarskipulag
Gunnar Ágústsson 1986-
Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013
topic_facet Húsnæðismál
Verðlag
Þróunarkenningar
Borgarskipulag
description Lóðaverð hefur farið hækkandi síðastliðin ár og er orðin stór hluti af húsnæðisverði. Tveir helstu þættir sem hafa áhrif á lóðaverð eru staðsetning og skipulagsáætlanir þar sem stærð byggingar er skilgreind ásamt landnotkun. Það er því mikilvægt fyrir þá er vinna við gerð skipulagsáætlana að þeir geri sér grein fyrir þeim áhrifum sem ákvarðanir þeirra hafa, þar sem verðmyndandi þættir skipulags leysa úr læðingi hagræna hvata sem hafa áhrif á húsnæðismarkaðinn í heild sinni. Lóðaverð hefur lítið sem ekkert verið rannsakað hér á landi þrátt fyrir að vera undirliggjandi stærð í fasteignaverði. Engum gögnum er um það að fletta hvernig viðskipti með lóðir hafa þróast hér á landi. Aðra sögu er að segja um fasteignaviðskipti, en þar er gögnum safnað saman af opinberum aðila sem birtir reglulega samantektir. Þess vegna er farin sú leið hér að meta lóðaverð út frá fasteignaverði. Með því að meta byggingarkostnað og draga hann frá söluverði fasteigna er reynt að einangra lóðaverðið frá fasteignaverði. Í þessari ritgerð er farið yfir þróun lóðaverðs í Reykjavík frá aldamótum, 2000, til ársins 2013. Tímabilið er athyglisvert fyrir þær sakir að þar kemur inn bæði mikil hækkun og lækkun á fasteignaverði. Reynt verður að rýna í hvað gerðist þar. Ekki er síður athyglisvert að skoða hvernig áhrif staðsetningar á lóðaverð hefur breyst gríðarlega síðustu ár. Staðsetningin er nú orðin lykilþáttur í verðmyndun lóða. Það er mikilvægt að átta sig á þessum þáttum og hvernig lóðaverð þróast í hinu byggða umhverfi sem tekur sífelldum breytingum. Plot prices in Reykjavik, Iceland, have been rising over the last years and have become an important determinant of the housing market dynamics. Two of the most important factors determining plot prices are location and local plans, outlining the details of allowed buildings and land use. It is therefore important for planners and developers to understand how their decisions affects plot pricing and thus house prices. The development of plot prices in Reykjavík has not been studied in any depth ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Gunnar Ágústsson 1986-
author_facet Gunnar Ágústsson 1986-
author_sort Gunnar Ágústsson 1986-
title Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013
title_short Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013
title_full Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013
title_fullStr Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013
title_full_unstemmed Hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í Reykjavík 2000-2013
title_sort hin undirliggjandi verðmæti : þróun lóðaverðs í reykjavík 2000-2013
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18688
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(37.200,37.200,-69.767,-69.767)
geographic Draga
Fletta
Reykjavík
geographic_facet Draga
Fletta
Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18688
_version_ 1766042721425817600