Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun

Þetta lokaverkefni er áætlun að rannsókn sem ætlað er að meta forvarnargildi áhugahvetjandi samtals fyrir framhaldsskólanema sem nota vímugjafa. Mikill meirihluti þeirra unglinga sem ljúka grunnskóla á Íslandi hefja nám í framhaldsskóla en brottfall úr framhaldsskólum er hátt. Notkun vímugjafa eykst...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrea G. Ásbjörnsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18648
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18648
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18648 2023-05-15T18:07:00+02:00 Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun Andrea G. Ásbjörnsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18648 is ice http://hdl.handle.net/1946/18648 Hjúkrunarfræði Forvarnir Fíkniefnaneytendur Meðferð Framhaldsskólanemar Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:54Z Þetta lokaverkefni er áætlun að rannsókn sem ætlað er að meta forvarnargildi áhugahvetjandi samtals fyrir framhaldsskólanema sem nota vímugjafa. Mikill meirihluti þeirra unglinga sem ljúka grunnskóla á Íslandi hefja nám í framhaldsskóla en brottfall úr framhaldsskólum er hátt. Notkun vímugjafa eykst þegar nemendur hefja nám í framhaldsskólum og er enn algengari meðal þeirra sem hætta námi. Þörf er á úrræði til þess að sporna við þessari þróun og efla framhaldsskólana til að aðstoða nemendur sína til farsællar skólagöngu. Áhugahvetjandi samtal gæti reynst vel í þessum tilgangi en það er íhlutun sem hjálpar fagaðilum að hvetja skjólstæðinga sína til hegðunarbreytinga. Áhugahvetjandi samtal hefur reynst vel erlendis í samtölum við unglinga sem stunda áhættuhegðun eins og notkun vímugjafa. Til að meta árangur slíkrar íhlutunar er lagt til að gerð verði samanburðarrannsókn í tveimur framhaldsskólum í Reykjavík. Þátttakendur yrðu framhaldsskólanemar á öðru ári. Þeir sem veljast í íhlutunarhóp hafa neytt vímugjafa þrisvar sinnum eða oftar síðast liðinn mánuð. Spurningalistar sem mæla neyslu og líðan þátttakenda eru lagðir fyrir í upphafi rannsóknar og í tvö skipti að henni lokinni, þremur og sex mánuðum síðar. Allir nemendur sem samþykkja þátttöku svara spurningum burtséð frá því hvort þeir hafi fengið íhlutun. Niðurstöður skólanna verða að lokum bornar saman til þess að meta hvort áhugahvetjandi samtal dragi úr neyslu vímugjafa í þeim skóla þar sem íhlutunin fer fram. Leiði niðurstöður rannsóknarinnar í ljós að áhugahvetjandi samtal hafi forvarnargildi má innleiða slíka íhlutun í framhaldsskólum. Skólaheilsugæsla í framhaldsskólum gæti sinnt því hlutverki því stór hluti hjúkrunarfræðinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur hlotið grunnþjálfun í áhugahvetjandi samtali. Með aukinni skólaheilsugæslu í framhaldsskólum og þeirri þekkingu sem mannauður heilsugæslunnar býr yfir væri hægt að sinna framhaldsskólanemum í þeirra nærumhverfi og stuðla að bættri heilsu og farsælli skólagöngu. This final assignment is a ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Forvarnir
Fíkniefnaneytendur
Meðferð
Framhaldsskólanemar
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Forvarnir
Fíkniefnaneytendur
Meðferð
Framhaldsskólanemar
Andrea G. Ásbjörnsdóttir 1982-
Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Forvarnir
Fíkniefnaneytendur
Meðferð
Framhaldsskólanemar
description Þetta lokaverkefni er áætlun að rannsókn sem ætlað er að meta forvarnargildi áhugahvetjandi samtals fyrir framhaldsskólanema sem nota vímugjafa. Mikill meirihluti þeirra unglinga sem ljúka grunnskóla á Íslandi hefja nám í framhaldsskóla en brottfall úr framhaldsskólum er hátt. Notkun vímugjafa eykst þegar nemendur hefja nám í framhaldsskólum og er enn algengari meðal þeirra sem hætta námi. Þörf er á úrræði til þess að sporna við þessari þróun og efla framhaldsskólana til að aðstoða nemendur sína til farsællar skólagöngu. Áhugahvetjandi samtal gæti reynst vel í þessum tilgangi en það er íhlutun sem hjálpar fagaðilum að hvetja skjólstæðinga sína til hegðunarbreytinga. Áhugahvetjandi samtal hefur reynst vel erlendis í samtölum við unglinga sem stunda áhættuhegðun eins og notkun vímugjafa. Til að meta árangur slíkrar íhlutunar er lagt til að gerð verði samanburðarrannsókn í tveimur framhaldsskólum í Reykjavík. Þátttakendur yrðu framhaldsskólanemar á öðru ári. Þeir sem veljast í íhlutunarhóp hafa neytt vímugjafa þrisvar sinnum eða oftar síðast liðinn mánuð. Spurningalistar sem mæla neyslu og líðan þátttakenda eru lagðir fyrir í upphafi rannsóknar og í tvö skipti að henni lokinni, þremur og sex mánuðum síðar. Allir nemendur sem samþykkja þátttöku svara spurningum burtséð frá því hvort þeir hafi fengið íhlutun. Niðurstöður skólanna verða að lokum bornar saman til þess að meta hvort áhugahvetjandi samtal dragi úr neyslu vímugjafa í þeim skóla þar sem íhlutunin fer fram. Leiði niðurstöður rannsóknarinnar í ljós að áhugahvetjandi samtal hafi forvarnargildi má innleiða slíka íhlutun í framhaldsskólum. Skólaheilsugæsla í framhaldsskólum gæti sinnt því hlutverki því stór hluti hjúkrunarfræðinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur hlotið grunnþjálfun í áhugahvetjandi samtali. Með aukinni skólaheilsugæslu í framhaldsskólum og þeirri þekkingu sem mannauður heilsugæslunnar býr yfir væri hægt að sinna framhaldsskólanemum í þeirra nærumhverfi og stuðla að bættri heilsu og farsælli skólagöngu. This final assignment is a ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andrea G. Ásbjörnsdóttir 1982-
author_facet Andrea G. Ásbjörnsdóttir 1982-
author_sort Andrea G. Ásbjörnsdóttir 1982-
title Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun
title_short Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun
title_full Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun
title_fullStr Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. Rannsóknaráætlun
title_sort forvarnargildi áhugahvetjandi samtals. rannsóknaráætlun
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18648
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18648
_version_ 1766178842673676288