Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd

Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvar heimildir um íslenskar grasnytjar er að finna og bera saman við grasnytjar í Noregi og öðrum nágrannalöndum. Meðal heimilda um grasnytjar á fyrstu öldum Íslandsbyggðar eru gamlar lögbækur; Grágás og Búalög, ásamt Íslendingasögunum. Eftir það virðist vera gat e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Bjarnadóttir 1969-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18632