Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd

Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvar heimildir um íslenskar grasnytjar er að finna og bera saman við grasnytjar í Noregi og öðrum nágrannalöndum. Meðal heimilda um grasnytjar á fyrstu öldum Íslandsbyggðar eru gamlar lögbækur; Grágás og Búalög, ásamt Íslendingasögunum. Eftir það virðist vera gat e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Bjarnadóttir 1969-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18632
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18632
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18632 2023-05-15T16:52:51+02:00 Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd Traditional uses of native plants in Iceland in comparison to Norway and neighboring countries : an ethnobotanical study. Guðrún Bjarnadóttir 1969- Landbúnaðarháskóli Íslands 2014-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18632 is ice http://hdl.handle.net/1946/18632 Landnýting Grasafræði Jurtalitun Grasalækningar Mataræði Hvannir Fjallagrös Melgresi Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:09Z Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvar heimildir um íslenskar grasnytjar er að finna og bera saman við grasnytjar í Noregi og öðrum nágrannalöndum. Meðal heimilda um grasnytjar á fyrstu öldum Íslandsbyggðar eru gamlar lögbækur; Grágás og Búalög, ásamt Íslendingasögunum. Eftir það virðist vera gat eða gloppa í heimildagrunninum fram að upplýsingaöldinni, þegar Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson skrifa Ferðabók sína. Frá og með þeim tíma eru til góðar heimildir um grasnytjar á Íslandi. Bent er á að fyrr á öldum var ritun heimilda í höndum menntamanna, presta, sýslumanna og annarra höfðingja meðan grasnytjarnar sjálfar voru að langmestu leyti í höndum kvenna. Því gæti misræmis gætt í raunverulegum nytjum og frásögnum af nytjunum fyrr á öldum. Í ritgerðinni er ítarlega fjallað um mikilvægustu þætti grasnytja; t.d. á hvönn (Angelica archangelica), fjallagrösum (Cetraria islandica) og melgresi (Leymus arenarius). Kerfisbundið er farið í gegn um umfangsminni nytjar, eins og til matar og drykkjar. Einnig notkun sem krydds, íblöndunarefnis til að bæta geymsluþol matvæla, og til að drýgja mjöl, kaffi eða tóbak. Ennfremur notkun til lækninga, sem byggingarefni, búsáhöld og verkfæri, til eldsneytis, skreytinga, blekgerðar, í lampakveiki, til að bæta lykt í hirslum og híbýlum, sem mjólkurhleypi og til ullarlitunar. Samanburður á grasnytjum á Íslandi, í Noregi og í öðrum nágrannalöndum leiðir í ljós að sumar nytjar eru mjög svipaðar í löndunum en aðrar eru mjög ólíkar. Í ritgerðinni eru færð rök fyrir því að ólíkar nytjar megi rekja til náttúrufars á Íslandi og að þær nytjar hafi því trúlega þróast á Íslandi frá landnámi. Fjöldi háplantna í Noregi er um það bil þrisvar sinnum meiri en á Íslandi og hafa landnámsmennirnir því þurft að laga sig að nýjum aðstæðum og mæta nýjum þörfum á nýjum slóðum. Má þar nefna nýtingu á melgresi sem var mikið notað af Íslendingum en Norðmenn nýttu það ekki, enda aðrir valkostir til staðar í Noregi. Nytjar af fjallagrösum eru svipaðar en ólíkar hvað magnið varðar því Íslendingar nýttu ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Eggert ENVELOPE(-16.475,-16.475,65.251,65.251) Gloppa ENVELOPE(-18.590,-18.590,65.519,65.519) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Norway Pálsson ENVELOPE(-65.509,-65.509,-67.332,-67.332)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landnýting
Grasafræði
Jurtalitun
Grasalækningar
Mataræði
Hvannir
Fjallagrös
Melgresi
spellingShingle Landnýting
Grasafræði
Jurtalitun
Grasalækningar
Mataræði
Hvannir
Fjallagrös
Melgresi
Guðrún Bjarnadóttir 1969-
Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd
topic_facet Landnýting
Grasafræði
Jurtalitun
Grasalækningar
Mataræði
Hvannir
Fjallagrös
Melgresi
description Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvar heimildir um íslenskar grasnytjar er að finna og bera saman við grasnytjar í Noregi og öðrum nágrannalöndum. Meðal heimilda um grasnytjar á fyrstu öldum Íslandsbyggðar eru gamlar lögbækur; Grágás og Búalög, ásamt Íslendingasögunum. Eftir það virðist vera gat eða gloppa í heimildagrunninum fram að upplýsingaöldinni, þegar Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson skrifa Ferðabók sína. Frá og með þeim tíma eru til góðar heimildir um grasnytjar á Íslandi. Bent er á að fyrr á öldum var ritun heimilda í höndum menntamanna, presta, sýslumanna og annarra höfðingja meðan grasnytjarnar sjálfar voru að langmestu leyti í höndum kvenna. Því gæti misræmis gætt í raunverulegum nytjum og frásögnum af nytjunum fyrr á öldum. Í ritgerðinni er ítarlega fjallað um mikilvægustu þætti grasnytja; t.d. á hvönn (Angelica archangelica), fjallagrösum (Cetraria islandica) og melgresi (Leymus arenarius). Kerfisbundið er farið í gegn um umfangsminni nytjar, eins og til matar og drykkjar. Einnig notkun sem krydds, íblöndunarefnis til að bæta geymsluþol matvæla, og til að drýgja mjöl, kaffi eða tóbak. Ennfremur notkun til lækninga, sem byggingarefni, búsáhöld og verkfæri, til eldsneytis, skreytinga, blekgerðar, í lampakveiki, til að bæta lykt í hirslum og híbýlum, sem mjólkurhleypi og til ullarlitunar. Samanburður á grasnytjum á Íslandi, í Noregi og í öðrum nágrannalöndum leiðir í ljós að sumar nytjar eru mjög svipaðar í löndunum en aðrar eru mjög ólíkar. Í ritgerðinni eru færð rök fyrir því að ólíkar nytjar megi rekja til náttúrufars á Íslandi og að þær nytjar hafi því trúlega þróast á Íslandi frá landnámi. Fjöldi háplantna í Noregi er um það bil þrisvar sinnum meiri en á Íslandi og hafa landnámsmennirnir því þurft að laga sig að nýjum aðstæðum og mæta nýjum þörfum á nýjum slóðum. Má þar nefna nýtingu á melgresi sem var mikið notað af Íslendingum en Norðmenn nýttu það ekki, enda aðrir valkostir til staðar í Noregi. Nytjar af fjallagrösum eru svipaðar en ólíkar hvað magnið varðar því Íslendingar nýttu ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Bjarnadóttir 1969-
author_facet Guðrún Bjarnadóttir 1969-
author_sort Guðrún Bjarnadóttir 1969-
title Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd
title_short Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd
title_full Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd
title_fullStr Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd
title_full_unstemmed Hefðbundnar grasnytjar á Íslandi með samanburð við Noreg og nágrannalönd
title_sort hefðbundnar grasnytjar á íslandi með samanburð við noreg og nágrannalönd
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18632
long_lat ENVELOPE(-16.475,-16.475,65.251,65.251)
ENVELOPE(-18.590,-18.590,65.519,65.519)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-65.509,-65.509,-67.332,-67.332)
geographic Eggert
Gloppa
Kvenna
Norway
Pálsson
geographic_facet Eggert
Gloppa
Kvenna
Norway
Pálsson
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18632
_version_ 1766043289354502144