Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta

Börn sem ferðast gangandi eða hjólandi í skólann virkja stærstu vöðva líkamans í upphafi dags og stunda daglega hreyfingu sem er þeim nauðsynleg. Margir jákvæðir þættir fylgja því að börn komi gangandi eða hjólandi í skólann, minni bílaumferð í kringum skólann og þar með öruggara umhverfi svo eitthv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Íris Stefánsdóttir 1985-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18618