Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta

Börn sem ferðast gangandi eða hjólandi í skólann virkja stærstu vöðva líkamans í upphafi dags og stunda daglega hreyfingu sem er þeim nauðsynleg. Margir jákvæðir þættir fylgja því að börn komi gangandi eða hjólandi í skólann, minni bílaumferð í kringum skólann og þar með öruggara umhverfi svo eitthv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Íris Stefánsdóttir 1985-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18618
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18618
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18618 2023-05-15T18:06:59+02:00 Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta Íris Stefánsdóttir 1985- Landbúnaðarháskóli Íslands 2014-06-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18618 is ice http://hdl.handle.net/1946/18618 Grunnskólanemar Umferðaröryggi Hjólreiðar Gangandi vegfarendur Umhverfisskipulag Reykjavík Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:29Z Börn sem ferðast gangandi eða hjólandi í skólann virkja stærstu vöðva líkamans í upphafi dags og stunda daglega hreyfingu sem er þeim nauðsynleg. Margir jákvæðir þættir fylgja því að börn komi gangandi eða hjólandi í skólann, minni bílaumferð í kringum skólann og þar með öruggara umhverfi svo eitthvað sé nefnt. En hvaða þættir í hinu byggða umhverfi skyldu hafa áhrif á það með hvaða hætti börn fara í skólann? Eru tengsl milli þessara þátta og ferðavenja skólabarna? Markmið verkefnisins var að fá betri innsýn í val á ferðamáta skólabarna út frá umhverfis- og skipulagslegum forsendum. Skólahverfi voru valin til athugunar út frá niðurstöðum ferðavenjukönnunar í grunnskólum Reykjavíkur sem fór fram veturinn 2009-2010. Munur var á ferðamáta nemenda milli hverfa. Í sumum hverfum hjólaði eða gekk yfirgnæfandi meirihluti nemenda í skólann en annars staðar var tíðnin lægri. Athugað var hvort þessi munur milli hverfa gæti með einhverjum hætti tengst aðgengi, hversu berskjaldaðir gangandi og hjólandi vegfarendur eru fyrir hraðri bílaumferð og hversu margar götur þeir þurfa að þvera á leiðinni í skólann. Þar sem um fáar mælingar var að ræða mældist lítil fylgni milli ferðamáta og þeirra þátta sem skoðaðir voru. Þó gefur þetta einhverjar vísbendingar um hvað þarf að leggja áherslu á til að að hvetja til virkra ferðamáta. Mest fylgni mældist milli virkra ferðamáta nemenda og hversu stórt hlutfall heimila þarf að fara yfir hraða umferðagötu á leiðinni í skólann. Við samanburð á hverfunum kom í ljós að þar sem gott aðgengi bíla var að skólalóðinni var nemendum í meiri mæli ekið í skólann. Hið gagnstæða er uppá teningnum í hinum hverfunum þar sem virkir ferðamátar eru algengari. Til að stuðla að því að nemendur komi með virkum hætti til skóla er mikilvægt að hann sé staðsettur með þeim hætti að stutt sé í allar áttir og flestir komist gangandi frá heimili sínu í skólann á innan við 10 mínútum. Í eldri skólahverfum, þar sem vegalengdir eru meiri, væri hægt að virkja nemendur í virkum ferðamáta með því að hvetja til hjólreiða, þar ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Götur ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólanemar
Umferðaröryggi
Hjólreiðar
Gangandi vegfarendur
Umhverfisskipulag
Reykjavík
spellingShingle Grunnskólanemar
Umferðaröryggi
Hjólreiðar
Gangandi vegfarendur
Umhverfisskipulag
Reykjavík
Íris Stefánsdóttir 1985-
Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
topic_facet Grunnskólanemar
Umferðaröryggi
Hjólreiðar
Gangandi vegfarendur
Umhverfisskipulag
Reykjavík
description Börn sem ferðast gangandi eða hjólandi í skólann virkja stærstu vöðva líkamans í upphafi dags og stunda daglega hreyfingu sem er þeim nauðsynleg. Margir jákvæðir þættir fylgja því að börn komi gangandi eða hjólandi í skólann, minni bílaumferð í kringum skólann og þar með öruggara umhverfi svo eitthvað sé nefnt. En hvaða þættir í hinu byggða umhverfi skyldu hafa áhrif á það með hvaða hætti börn fara í skólann? Eru tengsl milli þessara þátta og ferðavenja skólabarna? Markmið verkefnisins var að fá betri innsýn í val á ferðamáta skólabarna út frá umhverfis- og skipulagslegum forsendum. Skólahverfi voru valin til athugunar út frá niðurstöðum ferðavenjukönnunar í grunnskólum Reykjavíkur sem fór fram veturinn 2009-2010. Munur var á ferðamáta nemenda milli hverfa. Í sumum hverfum hjólaði eða gekk yfirgnæfandi meirihluti nemenda í skólann en annars staðar var tíðnin lægri. Athugað var hvort þessi munur milli hverfa gæti með einhverjum hætti tengst aðgengi, hversu berskjaldaðir gangandi og hjólandi vegfarendur eru fyrir hraðri bílaumferð og hversu margar götur þeir þurfa að þvera á leiðinni í skólann. Þar sem um fáar mælingar var að ræða mældist lítil fylgni milli ferðamáta og þeirra þátta sem skoðaðir voru. Þó gefur þetta einhverjar vísbendingar um hvað þarf að leggja áherslu á til að að hvetja til virkra ferðamáta. Mest fylgni mældist milli virkra ferðamáta nemenda og hversu stórt hlutfall heimila þarf að fara yfir hraða umferðagötu á leiðinni í skólann. Við samanburð á hverfunum kom í ljós að þar sem gott aðgengi bíla var að skólalóðinni var nemendum í meiri mæli ekið í skólann. Hið gagnstæða er uppá teningnum í hinum hverfunum þar sem virkir ferðamátar eru algengari. Til að stuðla að því að nemendur komi með virkum hætti til skóla er mikilvægt að hann sé staðsettur með þeim hætti að stutt sé í allar áttir og flestir komist gangandi frá heimili sínu í skólann á innan við 10 mínútum. Í eldri skólahverfum, þar sem vegalengdir eru meiri, væri hægt að virkja nemendur í virkum ferðamáta með því að hvetja til hjólreiða, þar ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Íris Stefánsdóttir 1985-
author_facet Íris Stefánsdóttir 1985-
author_sort Íris Stefánsdóttir 1985-
title Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
title_short Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
title_full Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
title_fullStr Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
title_full_unstemmed Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
title_sort ferðavenjur skólabarna í reykjavík : áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18618
long_lat ENVELOPE(-19.067,-19.067,63.450,63.450)
geographic Götur
Reykjavík
geographic_facet Götur
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18618
_version_ 1766178766798716928