Fóðrun heilgóma

Tilgangur: Þessi rannsóknarritgerð er lokaverkefni höfundar til B.S. gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Tilgangur rannsóknar er að skoða starfshætti íslenskra tannlækna og tannsmiða við fóðranir og hvort þeir standist samanburð við það sem mælt er með samkvæmt nýjustu rannsóknum....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ævar Pétursson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18595
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18595
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18595 2023-05-15T16:52:00+02:00 Fóðrun heilgóma Relining and rebasing of complete dentures Ævar Pétursson 1981- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18595 is ice http://hdl.handle.net/1946/18595 Tannsmíði Tanngervi Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:15Z Tilgangur: Þessi rannsóknarritgerð er lokaverkefni höfundar til B.S. gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Tilgangur rannsóknar er að skoða starfshætti íslenskra tannlækna og tannsmiða við fóðranir og hvort þeir standist samanburð við það sem mælt er með samkvæmt nýjustu rannsóknum. Einnig er markmið að reyna að komast að því hvernig samvinna tannsmiða og tannlækna við framkvæmd ákveðinna verkferla er háttað á Íslandi. Aðferðir: Spurningalisti var sendur til tannlækna sem skráðir eru í Tannlæknafélagi Íslands. Einnig voru valdir af handahófi 20 tannsmiðir sem skráðir eru í Tannsmiðafélag Íslands og lagður var fyrir þá spurningalisti. Ákveðið var að notast við megindlega aðferðarfræði og til þess að heimildir yrðu sem áreiðanlegastar var þeim safnað úr ritrýndum tímaritum og fræðabókum. Niðurstöður: Helstu niðurstöður könnunar voru þær að meirihluti tannsmiða sögðust fóðra frekar með kaldfjölliðuðu plasti en hitafjölliðuðu. Meirihluti fóðrana eiga að vera gerðar samdægurs. Það að fóðrun eigi að vera gerð samdægurs hefur ekki áhrif á efnisval tannsmiðs. Meirihluti tannlækna segjast gefa tannsmiðum leiðbeiningar um hönnun afturmarka efri heilgóms (e. posterior palatal seal). Meirihluti tannsmiða segjast þó ekki fá leiðbeiningar frá tannlækni um hönnun afturmarka efri heilgóms. Ályktun: Tannsmiðir fóðra frekar með kaldfjölliðuðu plasti en hitafjölliðuðu. Ekki er fylgni á milli þess að tannlæknar vilji að fóðrun sé gerð samdægurs og að tannsmiðir noti kaldfjölliðað plast. Ekki er hægt að álykta um það hvort það séu tannlæknar eða tannsmiðir sem hanni afturmörk efri heilgóms (e. posterior palatal seal). Purpose: The present thesis is the final project towards B.S. Degree in dental technology from University of Iceland. The aim of this study is to see how working procedures of Icelandic dentists and dental technicians are compared to recommended procedures in textbooks and latest peer reviewed scientific- and journal articles. Methods: Questionnaire survey was conducted and sent to all dentists ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tannsmíði
Tanngervi
spellingShingle Tannsmíði
Tanngervi
Ævar Pétursson 1981-
Fóðrun heilgóma
topic_facet Tannsmíði
Tanngervi
description Tilgangur: Þessi rannsóknarritgerð er lokaverkefni höfundar til B.S. gráðu í tannsmíði við Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Tilgangur rannsóknar er að skoða starfshætti íslenskra tannlækna og tannsmiða við fóðranir og hvort þeir standist samanburð við það sem mælt er með samkvæmt nýjustu rannsóknum. Einnig er markmið að reyna að komast að því hvernig samvinna tannsmiða og tannlækna við framkvæmd ákveðinna verkferla er háttað á Íslandi. Aðferðir: Spurningalisti var sendur til tannlækna sem skráðir eru í Tannlæknafélagi Íslands. Einnig voru valdir af handahófi 20 tannsmiðir sem skráðir eru í Tannsmiðafélag Íslands og lagður var fyrir þá spurningalisti. Ákveðið var að notast við megindlega aðferðarfræði og til þess að heimildir yrðu sem áreiðanlegastar var þeim safnað úr ritrýndum tímaritum og fræðabókum. Niðurstöður: Helstu niðurstöður könnunar voru þær að meirihluti tannsmiða sögðust fóðra frekar með kaldfjölliðuðu plasti en hitafjölliðuðu. Meirihluti fóðrana eiga að vera gerðar samdægurs. Það að fóðrun eigi að vera gerð samdægurs hefur ekki áhrif á efnisval tannsmiðs. Meirihluti tannlækna segjast gefa tannsmiðum leiðbeiningar um hönnun afturmarka efri heilgóms (e. posterior palatal seal). Meirihluti tannsmiða segjast þó ekki fá leiðbeiningar frá tannlækni um hönnun afturmarka efri heilgóms. Ályktun: Tannsmiðir fóðra frekar með kaldfjölliðuðu plasti en hitafjölliðuðu. Ekki er fylgni á milli þess að tannlæknar vilji að fóðrun sé gerð samdægurs og að tannsmiðir noti kaldfjölliðað plast. Ekki er hægt að álykta um það hvort það séu tannlæknar eða tannsmiðir sem hanni afturmörk efri heilgóms (e. posterior palatal seal). Purpose: The present thesis is the final project towards B.S. Degree in dental technology from University of Iceland. The aim of this study is to see how working procedures of Icelandic dentists and dental technicians are compared to recommended procedures in textbooks and latest peer reviewed scientific- and journal articles. Methods: Questionnaire survey was conducted and sent to all dentists ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ævar Pétursson 1981-
author_facet Ævar Pétursson 1981-
author_sort Ævar Pétursson 1981-
title Fóðrun heilgóma
title_short Fóðrun heilgóma
title_full Fóðrun heilgóma
title_fullStr Fóðrun heilgóma
title_full_unstemmed Fóðrun heilgóma
title_sort fóðrun heilgóma
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18595
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18595
_version_ 1766042136215552000