Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012
Sjúkraflug hefur aukist á Íslandi síðastliðin ár. Mikið hefur verið rætt um gagnsemi og kostnað sjúkra-flugs, jafnframt hefur staðsetning flugvallar í Reykjavík og mikilvægi hans verið umtalsvert í um-ræðunni. Tilgangur rannsóknarinnar var að greina umfang og eðli sjúkraflugs til Reykjavíkur árin 20...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/18537 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/18537 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/18537 2023-05-15T13:08:37+02:00 Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 Ambulance flights to Landspítali University Hospital: The scope and nature of ambulance flight 2011-2012 Elín Rós Pétursdóttir 1981- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18537 is ice http://hdl.handle.net/1946/18537 Hjúkrunarfræði Sjúkraflug Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:44Z Sjúkraflug hefur aukist á Íslandi síðastliðin ár. Mikið hefur verið rætt um gagnsemi og kostnað sjúkra-flugs, jafnframt hefur staðsetning flugvallar í Reykjavík og mikilvægi hans verið umtalsvert í um-ræðunni. Tilgangur rannsóknarinnar var að greina umfang og eðli sjúkraflugs til Reykjavíkur árin 2011 og 2012. Stuðst var við afturvirka lýsandi aðferðafræði, þar sem unnið var með gögn úr gagnagrunni þjónustuaðila sjúkraflugs á Íslandi (Mýflug) og úr sjúkraskráakerfi Landspítala Háskólasjúkrahúss. Niðurstöður sýna að alls voru 703 sjúklingar fluttir með sjúkraflugi til Landspítala á rannsóknar-tímabilinu. Aldursbil sjúklinganna var frá nýfæddum börnum til 95 ára og var meðalaldur tæp 53 ár. Flest sjúkraflug voru frá Akureyri (29%), næst komu Vestmannaeyjar (19%). Flest sjúkraflugin voru flokkuð sem bráð eða möguleg lífsógn við sjúkling, svokallaður F1 eða F2 forgangur. Sjúkraflugi í forgangi (F1, F2 og F3) fjölgaði á rannsóknartímabilinu en flugi án forgangs (F4) fækkaði á sama tíma. Þá kemur fram að sjúklingar voru oftast fluttir vegna veikinda og voru hjarta- og æðasjúkdómar algengastir eða tæplega 36% flutninganna. Algengustu áverkar hjá áverkasjúklingum sem fluttir voru með sjúkraflugi á Landspítala voru áverkar á mjaðmagrind og á neðri útlimum (34%). Af niðurstöðunum má álykta að sjúklingar sem fluttir eru með sjúkraflugi til Landspítala séu að jafnaði alvarlega veikir eða slasaðir. Þá fer sjúkraflugi þar sem um bráða eða mögulega lífsógn er að ræða fjölgandi. Lykilorð: sjúkraflug, sjúkraflutningur, veikindi, áverkar. The frequency of ambulance flights in Iceland has increased in recent years. Much discussion has taken place regarding utility and costs of ambulance flight services. Also, discussions have taken place in regards to the location of the airport in Reykjavik and its importance to these services. The purpose of this study was to examine and analyse ambulance flights to Reykjavik from the beginning of 2011 to the end of 2012 by highlighting the extent and nature of ambulance flights. Retrospective ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Reykjavík Reykjavík Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Akureyri Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Reykjavík Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hjúkrunarfræði Sjúkraflug |
spellingShingle |
Hjúkrunarfræði Sjúkraflug Elín Rós Pétursdóttir 1981- Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
topic_facet |
Hjúkrunarfræði Sjúkraflug |
description |
Sjúkraflug hefur aukist á Íslandi síðastliðin ár. Mikið hefur verið rætt um gagnsemi og kostnað sjúkra-flugs, jafnframt hefur staðsetning flugvallar í Reykjavík og mikilvægi hans verið umtalsvert í um-ræðunni. Tilgangur rannsóknarinnar var að greina umfang og eðli sjúkraflugs til Reykjavíkur árin 2011 og 2012. Stuðst var við afturvirka lýsandi aðferðafræði, þar sem unnið var með gögn úr gagnagrunni þjónustuaðila sjúkraflugs á Íslandi (Mýflug) og úr sjúkraskráakerfi Landspítala Háskólasjúkrahúss. Niðurstöður sýna að alls voru 703 sjúklingar fluttir með sjúkraflugi til Landspítala á rannsóknar-tímabilinu. Aldursbil sjúklinganna var frá nýfæddum börnum til 95 ára og var meðalaldur tæp 53 ár. Flest sjúkraflug voru frá Akureyri (29%), næst komu Vestmannaeyjar (19%). Flest sjúkraflugin voru flokkuð sem bráð eða möguleg lífsógn við sjúkling, svokallaður F1 eða F2 forgangur. Sjúkraflugi í forgangi (F1, F2 og F3) fjölgaði á rannsóknartímabilinu en flugi án forgangs (F4) fækkaði á sama tíma. Þá kemur fram að sjúklingar voru oftast fluttir vegna veikinda og voru hjarta- og æðasjúkdómar algengastir eða tæplega 36% flutninganna. Algengustu áverkar hjá áverkasjúklingum sem fluttir voru með sjúkraflugi á Landspítala voru áverkar á mjaðmagrind og á neðri útlimum (34%). Af niðurstöðunum má álykta að sjúklingar sem fluttir eru með sjúkraflugi til Landspítala séu að jafnaði alvarlega veikir eða slasaðir. Þá fer sjúkraflugi þar sem um bráða eða mögulega lífsógn er að ræða fjölgandi. Lykilorð: sjúkraflug, sjúkraflutningur, veikindi, áverkar. The frequency of ambulance flights in Iceland has increased in recent years. Much discussion has taken place regarding utility and costs of ambulance flight services. Also, discussions have taken place in regards to the location of the airport in Reykjavik and its importance to these services. The purpose of this study was to examine and analyse ambulance flights to Reykjavik from the beginning of 2011 to the end of 2012 by highlighting the extent and nature of ambulance flights. Retrospective ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Elín Rós Pétursdóttir 1981- |
author_facet |
Elín Rós Pétursdóttir 1981- |
author_sort |
Elín Rós Pétursdóttir 1981- |
title |
Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
title_short |
Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
title_full |
Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
title_fullStr |
Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
title_full_unstemmed |
Sjúkraflug til Landspítala Háskólasjúkrahúss: Umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
title_sort |
sjúkraflug til landspítala háskólasjúkrahúss: umfang og eðli sjúkraflugs 2011-2012 |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/18537 |
long_lat |
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) |
geographic |
Akureyri Hjarta Reykjavík Vestmannaeyjar |
geographic_facet |
Akureyri Hjarta Reykjavík Vestmannaeyjar |
genre |
Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Reykjavík Reykjavík Vestmannaeyjar |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Reykjavík Reykjavík Vestmannaeyjar |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/18537 |
_version_ |
1766103316587085824 |