Flakkarar á flakki

Leikskólabraut Verkefnið er dagskrá sem gerð er fyrir fimm ára börn í leikskólum í Reykjavík og miðuð við leikskólann Hof í Laugarneshverfinu. Dagskráin samanstendur af ferðum sem farnar eru á hverjum virkum degi í einn mánuð. Lagt er af stað að morgni, nesti tekið með og borðað úti. Gert er ráð fyr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Særún Ármannsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1846
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1846
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1846 2023-05-15T18:06:58+02:00 Flakkarar á flakki Særún Ármannsdóttir Háskóli Íslands 2008-09-02T14:52:15Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1846 is ice http://hdl.handle.net/1946/1846 Vettvangsferðir Útikennsla Kennsluáætlanir Kennsluhugmyndir Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:58:54Z Leikskólabraut Verkefnið er dagskrá sem gerð er fyrir fimm ára börn í leikskólum í Reykjavík og miðuð við leikskólann Hof í Laugarneshverfinu. Dagskráin samanstendur af ferðum sem farnar eru á hverjum virkum degi í einn mánuð. Lagt er af stað að morgni, nesti tekið með og borðað úti. Gert er ráð fyrir að koma í leikskólann aftur um miðjan dag, oftast á millli kl. 14 og 15. Hreyfing er stór þáttur skipulagsins og börnin ganga oft nokkuð langar leiðir. Ferðirnar eru skipulagðar með könnunaraðferð og útikennslu í huga og unnið er út frá námssviðum leikskólans. Stuðst er við hugmyndafræði Johns Deweys og leiðir hans til að nálgast samfélagið eru hafðar að leiðarljósi. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vettvangsferðir
Útikennsla
Kennsluáætlanir
Kennsluhugmyndir
spellingShingle Vettvangsferðir
Útikennsla
Kennsluáætlanir
Kennsluhugmyndir
Særún Ármannsdóttir
Flakkarar á flakki
topic_facet Vettvangsferðir
Útikennsla
Kennsluáætlanir
Kennsluhugmyndir
description Leikskólabraut Verkefnið er dagskrá sem gerð er fyrir fimm ára börn í leikskólum í Reykjavík og miðuð við leikskólann Hof í Laugarneshverfinu. Dagskráin samanstendur af ferðum sem farnar eru á hverjum virkum degi í einn mánuð. Lagt er af stað að morgni, nesti tekið með og borðað úti. Gert er ráð fyrir að koma í leikskólann aftur um miðjan dag, oftast á millli kl. 14 og 15. Hreyfing er stór þáttur skipulagsins og börnin ganga oft nokkuð langar leiðir. Ferðirnar eru skipulagðar með könnunaraðferð og útikennslu í huga og unnið er út frá námssviðum leikskólans. Stuðst er við hugmyndafræði Johns Deweys og leiðir hans til að nálgast samfélagið eru hafðar að leiðarljósi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Særún Ármannsdóttir
author_facet Særún Ármannsdóttir
author_sort Særún Ármannsdóttir
title Flakkarar á flakki
title_short Flakkarar á flakki
title_full Flakkarar á flakki
title_fullStr Flakkarar á flakki
title_full_unstemmed Flakkarar á flakki
title_sort flakkarar á flakki
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1846
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1846
_version_ 1766178720662421504