Fosfór og hringrás hans á Íslandi

Náttúruleg hringrás fosfórs í heiminum og þar með talið á Íslandi hefur verið rofin. Með aukinni vinnslu á fosfór úr bergi til áburðarframleiðslu, flæðir fosfór á mun meiri hraða til sjávar en hann gerði í sinni náttúrulegu hringrás. Á Íslandi er fosfór fluttur inn í formi matvæla, fóðurs og áburðar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snjólaug Tinna Hansdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18452
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18452
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18452 2024-09-15T18:13:56+00:00 Fosfór og hringrás hans á Íslandi Snjólaug Tinna Hansdóttir 1991- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18452 is ice http://hdl.handle.net/1946/18452 Jarðfræði Fosfór Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Náttúruleg hringrás fosfórs í heiminum og þar með talið á Íslandi hefur verið rofin. Með aukinni vinnslu á fosfór úr bergi til áburðarframleiðslu, flæðir fosfór á mun meiri hraða til sjávar en hann gerði í sinni náttúrulegu hringrás. Á Íslandi er fosfór fluttur inn í formi matvæla, fóðurs og áburðar um 155 tonn árlega. Að auki innihalda kjötvörur, fiskmeti, ávextir og grænmeti, sem framleitt er og ræktað hérlendis, um 1.355 tonn af fosfór. Það fosfórmagn sem er útflutt eða er skilað til sjávar er þó 2.269 tonn og því mun meira en allt það sem innflutt er eða framleitt hér á landi. Eins og fram kemur í ritgerðinni eru ýmsir möguleikar á að laga núverandi stöðu fosfórhringrásarinnar. Það er nauðsynlegt að bæta hringrás og endurvinnslu, þar sem ekkert annað efni getur komið í stað fosfórs sem er nauðsynlegur öllu lífi. Hægt er að minnka það magn skólps sem fer til sjávar með því að taka upp aðra kosti en vatnssalerni og endurvinna og nýta úrgang sem áburð. Náttúrulegt samlífi plantna og sveppa er kjörið til að auka fosfórupptöku plantna í stað þess að nota tilbúinn áburð og auka endurvinnslu á þeim fosfór sem unninn er. Þetta er aðeins hluti af þeim hugmyndum sem uppi eru til að minnka það magn fosfórs sem fer til spillis í fosfórhringrásinni. Það eru því ýmsir möguleikar fyrir hendi, við þurfum bara að framkvæma. The phosphorus cycle has been broken. By mining phosphorus from phosphorus-rich rock to make fertilizer we have changed the natural phosphorus cycle. Now phosphorus flows much faster from land to sea. The amount that is imported to Iceland in the form of food and fertilizer is around 155 tonnes every year. The production of meat, fish, fruit and vegetables is estimated to be 1.355 tonnes of phosphorus. The amount that is exported as products and emitted to the sea as waste is 2.269 tonnes. By looking at these numbers we can see that there is more of phosphorus that is put to sea than is imported and produced in Iceland. There are many possibilities to help fix the cycle that human kind has opened. It is ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Fosfór
spellingShingle Jarðfræði
Fosfór
Snjólaug Tinna Hansdóttir 1991-
Fosfór og hringrás hans á Íslandi
topic_facet Jarðfræði
Fosfór
description Náttúruleg hringrás fosfórs í heiminum og þar með talið á Íslandi hefur verið rofin. Með aukinni vinnslu á fosfór úr bergi til áburðarframleiðslu, flæðir fosfór á mun meiri hraða til sjávar en hann gerði í sinni náttúrulegu hringrás. Á Íslandi er fosfór fluttur inn í formi matvæla, fóðurs og áburðar um 155 tonn árlega. Að auki innihalda kjötvörur, fiskmeti, ávextir og grænmeti, sem framleitt er og ræktað hérlendis, um 1.355 tonn af fosfór. Það fosfórmagn sem er útflutt eða er skilað til sjávar er þó 2.269 tonn og því mun meira en allt það sem innflutt er eða framleitt hér á landi. Eins og fram kemur í ritgerðinni eru ýmsir möguleikar á að laga núverandi stöðu fosfórhringrásarinnar. Það er nauðsynlegt að bæta hringrás og endurvinnslu, þar sem ekkert annað efni getur komið í stað fosfórs sem er nauðsynlegur öllu lífi. Hægt er að minnka það magn skólps sem fer til sjávar með því að taka upp aðra kosti en vatnssalerni og endurvinna og nýta úrgang sem áburð. Náttúrulegt samlífi plantna og sveppa er kjörið til að auka fosfórupptöku plantna í stað þess að nota tilbúinn áburð og auka endurvinnslu á þeim fosfór sem unninn er. Þetta er aðeins hluti af þeim hugmyndum sem uppi eru til að minnka það magn fosfórs sem fer til spillis í fosfórhringrásinni. Það eru því ýmsir möguleikar fyrir hendi, við þurfum bara að framkvæma. The phosphorus cycle has been broken. By mining phosphorus from phosphorus-rich rock to make fertilizer we have changed the natural phosphorus cycle. Now phosphorus flows much faster from land to sea. The amount that is imported to Iceland in the form of food and fertilizer is around 155 tonnes every year. The production of meat, fish, fruit and vegetables is estimated to be 1.355 tonnes of phosphorus. The amount that is exported as products and emitted to the sea as waste is 2.269 tonnes. By looking at these numbers we can see that there is more of phosphorus that is put to sea than is imported and produced in Iceland. There are many possibilities to help fix the cycle that human kind has opened. It is ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Snjólaug Tinna Hansdóttir 1991-
author_facet Snjólaug Tinna Hansdóttir 1991-
author_sort Snjólaug Tinna Hansdóttir 1991-
title Fosfór og hringrás hans á Íslandi
title_short Fosfór og hringrás hans á Íslandi
title_full Fosfór og hringrás hans á Íslandi
title_fullStr Fosfór og hringrás hans á Íslandi
title_full_unstemmed Fosfór og hringrás hans á Íslandi
title_sort fosfór og hringrás hans á íslandi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18452
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18452
_version_ 1810451719454195712