Ytri-Rangá og Kúðafljót. Jarðfræði vatnsfalla og áhrif veðurfars á rennsli

Skoðuð voru áhrif veðurfars á rennsli tveggja þekktra fljóta á Suðurlandi. Þessi fljót eru Ytri-Rangá í Rangárvallasýslu og Kúðafljót í Vestur-Skaftafellssýslu. Árnar eru af misjafnri gerð, önnur er lindá en hin er blanda jökulvatns og lindarvatns. Þær hafa báðar þau einkenni að vera á einu eldvirka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Ármann Þórðarson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18448