Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna

Kvíðaröskun er einn algengasti sjúkdómur meðal barna í dag. Talið er að allt að 10 % barna þjáist af þeim sjúkdómi. Einkenni geta verið magaverkir, höfuðverkir, einbeitingarskortur, andleg vanlíðan og svefntruflanir. Ómeðhöndlaður getur kvíðinn haft alvarlegar afleiðingar í framtíðinni eins og aukna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18431
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18431
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18431 2023-05-15T18:07:01+02:00 Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18431 is ice http://hdl.handle.net/1946/18431 Hjúkrunarfræði Kvíðaviðbrögð Börn Matstæki Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna (matstæki) Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:45Z Kvíðaröskun er einn algengasti sjúkdómur meðal barna í dag. Talið er að allt að 10 % barna þjáist af þeim sjúkdómi. Einkenni geta verið magaverkir, höfuðverkir, einbeitingarskortur, andleg vanlíðan og svefntruflanir. Ómeðhöndlaður getur kvíðinn haft alvarlegar afleiðingar í framtíðinni eins og aukna hættu á geðsjúkdómum, kvíðasjúkdómum og aukinni sjálfsvígshættu. Tilgangur þessarar þversniðsrannsóknar var að prófa áreiðanleika og réttmæti íslenskrar þýðingar á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna. Mælitækið er spurningalisti ætlað 8-18 ára börnum og metur kvíðaeinkenni. Mælitækið hefur þá sérstöðu að geta skilið á milli mismunandi kvíðaraskana. Spurningarnar í mælitækinu greina hvoru tveggja líkamleg einkenni eins og höfuðverk eða magaverk og sálræn einkenni eins og hræðslu og áhyggjur. Mælitækið ásamt bakgrunnsspurningum var lagt fyrir 70 nemendur í 6. og 7. bekk tveggja grunnskóla í Reykjavík. Svörun var tæp 47 %. Auk áreiðanleika mælitækisins voru metin tengsl kvíða við kyn og fjölskylduaðstæður barnanna. Við úrvinnslu gagna var notuð lýsandi tölfræði, Pearson fylgnipróf og t próf ásamt Cronbach’s Alpha til þess að reikna áreiðanleika mælitækisins. Niðurstöður sýndu að mælitækið er áreiðanlegt og réttmætt í íslenskri þýðingu fyrir 11 - 12 ára börn en reiknað Cronbach’s Alpha gildi er 0,909. Niðurstöður bakgrunnsspurninga sýndu að 85,7 % barnanna áttu góðan vin sem þau treystu og 85,7 % barnanna sögðust ekki vera lögð í einelti af öðrum börnum. Flest börnin stunduðu einhverja íþrótt eða hreyfingu eða 88,6 % úrtaksins. Niðurstöður bentu til þess að allt að 20 % barnanna í úrtakinu geti verið með kvíðaröskun. Tengsl sáust á milli kynja og aðskilnaðarkvíða en marktækt fleiri stúlkur í úrtakinu þjáðust af aðskilnaðarkvíða. Eitt af mikilvægum hlutverkum skólahjúkrunarfræðinga er að vera vakandi fyrir kvíðaeinkennum barna og bregðist við þeim með viðeigandi hætti. Mælitækið getur verið mjög nytsamlegt úrræði fyrir skólahjúkrunarfræðinga til að meta kvíðaeinkenni barna sem til þeirra koma. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Kvíðaviðbrögð
Börn
Matstæki
Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna (matstæki)
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Kvíðaviðbrögð
Börn
Matstæki
Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna (matstæki)
Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir 1983-
Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
topic_facet Hjúkrunarfræði
Kvíðaviðbrögð
Börn
Matstæki
Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna (matstæki)
description Kvíðaröskun er einn algengasti sjúkdómur meðal barna í dag. Talið er að allt að 10 % barna þjáist af þeim sjúkdómi. Einkenni geta verið magaverkir, höfuðverkir, einbeitingarskortur, andleg vanlíðan og svefntruflanir. Ómeðhöndlaður getur kvíðinn haft alvarlegar afleiðingar í framtíðinni eins og aukna hættu á geðsjúkdómum, kvíðasjúkdómum og aukinni sjálfsvígshættu. Tilgangur þessarar þversniðsrannsóknar var að prófa áreiðanleika og réttmæti íslenskrar þýðingar á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna. Mælitækið er spurningalisti ætlað 8-18 ára börnum og metur kvíðaeinkenni. Mælitækið hefur þá sérstöðu að geta skilið á milli mismunandi kvíðaraskana. Spurningarnar í mælitækinu greina hvoru tveggja líkamleg einkenni eins og höfuðverk eða magaverk og sálræn einkenni eins og hræðslu og áhyggjur. Mælitækið ásamt bakgrunnsspurningum var lagt fyrir 70 nemendur í 6. og 7. bekk tveggja grunnskóla í Reykjavík. Svörun var tæp 47 %. Auk áreiðanleika mælitækisins voru metin tengsl kvíða við kyn og fjölskylduaðstæður barnanna. Við úrvinnslu gagna var notuð lýsandi tölfræði, Pearson fylgnipróf og t próf ásamt Cronbach’s Alpha til þess að reikna áreiðanleika mælitækisins. Niðurstöður sýndu að mælitækið er áreiðanlegt og réttmætt í íslenskri þýðingu fyrir 11 - 12 ára börn en reiknað Cronbach’s Alpha gildi er 0,909. Niðurstöður bakgrunnsspurninga sýndu að 85,7 % barnanna áttu góðan vin sem þau treystu og 85,7 % barnanna sögðust ekki vera lögð í einelti af öðrum börnum. Flest börnin stunduðu einhverja íþrótt eða hreyfingu eða 88,6 % úrtaksins. Niðurstöður bentu til þess að allt að 20 % barnanna í úrtakinu geti verið með kvíðaröskun. Tengsl sáust á milli kynja og aðskilnaðarkvíða en marktækt fleiri stúlkur í úrtakinu þjáðust af aðskilnaðarkvíða. Eitt af mikilvægum hlutverkum skólahjúkrunarfræðinga er að vera vakandi fyrir kvíðaeinkennum barna og bregðist við þeim með viðeigandi hætti. Mælitækið getur verið mjög nytsamlegt úrræði fyrir skólahjúkrunarfræðinga til að meta kvíðaeinkenni barna sem til þeirra koma.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir 1983-
author_facet Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir 1983-
author_sort Ólöf Gunnhildur Ólafsdóttir 1983-
title Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
title_short Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
title_full Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
title_fullStr Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
title_full_unstemmed Forprófun á mælitækinu Skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
title_sort forprófun á mælitækinu skimun fyrir kvíðatengdum röskunum meðal barna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18431
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18431
_version_ 1766178845047652352