Kerfisauðkenning á Ölfusárbrú. Sveiflugreining á mannvirki í rekstri

Ölfusárbrú við Selfoss er elsta hengibrú landsins og gegnir lykilhlutverki í samgöngumálum Suðurlands. Brúin var byggð 1945 fyrir allt annað umferðarálag en er í dag bæði hvað varðar styrk álags og magn umferðar. Vegna aldur brúar og breyttra álagsforsenda er mikilvægt að fylgjast með ástandi hennar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Þór Bjarnason 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18409