Tengsl snjódýptar og snjóhulu við lofthita og Norður-Atlantshafssveifluna (NAO), á Norður- og Norðausturlandi tímabilið 1961-2008

Lítið hefur verið gert í að rannsaka svæðisbundin tengsl snjóalaga og hlýnunar hér á landi en breytingar á litlu svæði geta auðveldlega haft áhrif á stærri svæði. Þróun snjódýptar og snjóhulu var skoðuð og tengsl við lofthita og Norður-Atlantshafssveifluna (NAO) metin. Rannsóknin byggði á snjóamælin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Ingi Einarsson 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18357