Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessa rannsóknarverkefnis var að kanna líðan karla og kvenna 60 ára og eldri sem eru með beinþynningu og auka þar með skilning okkar á líðan þeirra. Rannsóknarspurningin var: Hvaða áhrif hefur það á konur og karla að vera með b...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eygló Alda Sigurðardóttir, Iðunn Dísa Jóhannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/183
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/183
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/183 2023-05-15T13:08:45+02:00 Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu Eygló Alda Sigurðardóttir Iðunn Dísa Jóhannesdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/183 is ice http://hdl.handle.net/1946/183 Hjúkrun Beinþynning Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:58:20Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessa rannsóknarverkefnis var að kanna líðan karla og kvenna 60 ára og eldri sem eru með beinþynningu og auka þar með skilning okkar á líðan þeirra. Rannsóknarspurningin var: Hvaða áhrif hefur það á konur og karla að vera með beinþynningu, m.t.t. verkja, kvíða, hræðslu við að brotna, félagslega virkni og getu til að sinna athöfnum daglegs lífs? Er einhver munur á upplifun karla annars vegar og kvenna hins vegar af beinþynningu og afleiðingum hennar? Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð, sem byggir á sérstakri hugmyndafræði sem nefnist fyrirbærafræði. Völdu rannsakendur að nota Vancouver-skólann, sem er aðferð innan fyrirbærafræðinnar, við öflun og úrvinnslu gagna. Þátttakendur voru þrjár konur og einn karl á aldrinum 70 – 81 árs, með beinþynningu, bjuggu í eigin húsnæði og höfðu brotnað. Tekin voru viðtöl við þátttakendur þau hljóðrituð og síðan skráð orðrétt í tölvu. Við úrvinnslu gagna var sett fram greiningarlíkan, þar sem yfirþema var lýsandi fyrir beinþynningu : Bogið bak og stökk bein. Undir það voru greind fimm þemu: Þekking á eigin sjúkdómi er takmörkuð, mismikil óþægindi eftir brot, daglegt líf breytist, að meðhöndla verkina og að meðhöndla beinþynninguna. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að þátttakendurnir töldu sig hafa fengið litla eða enga fræðslu við greiningu og fannst þeim fræðslu til almennings ábótavant. Beinbrot og verkir höfðu mismikil áhrif á sjálfsbjargargetu og daglegt líf þátttakenda. Það var sameiginlegt með þátttakendum að allir voru að meðhöndla verki daglega og notuðu mismunandi leiðir til þess. Einnig kom fram að allir þátttakendur voru á lyfjameðferð við beinþynningu. Rannsakendur draga þá ályktun í ljósi niðurstaðna að nauðsynlegt sé að auka fræðslu við greiningu sjúkdóms til að auðvelda þessum einstaklingum að takast á við nýjar aðstæður. Einnig að auka þurfi fræðslu í þjóðfélaginu. Lykilhugtök: Beinþynning, verkir, félagsleg virkni og athafnir daglegs lífs. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Beinþynning
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Beinþynning
Eigindlegar rannsóknir
Eygló Alda Sigurðardóttir
Iðunn Dísa Jóhannesdóttir
Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
topic_facet Hjúkrun
Beinþynning
Eigindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessa rannsóknarverkefnis var að kanna líðan karla og kvenna 60 ára og eldri sem eru með beinþynningu og auka þar með skilning okkar á líðan þeirra. Rannsóknarspurningin var: Hvaða áhrif hefur það á konur og karla að vera með beinþynningu, m.t.t. verkja, kvíða, hræðslu við að brotna, félagslega virkni og getu til að sinna athöfnum daglegs lífs? Er einhver munur á upplifun karla annars vegar og kvenna hins vegar af beinþynningu og afleiðingum hennar? Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð, sem byggir á sérstakri hugmyndafræði sem nefnist fyrirbærafræði. Völdu rannsakendur að nota Vancouver-skólann, sem er aðferð innan fyrirbærafræðinnar, við öflun og úrvinnslu gagna. Þátttakendur voru þrjár konur og einn karl á aldrinum 70 – 81 árs, með beinþynningu, bjuggu í eigin húsnæði og höfðu brotnað. Tekin voru viðtöl við þátttakendur þau hljóðrituð og síðan skráð orðrétt í tölvu. Við úrvinnslu gagna var sett fram greiningarlíkan, þar sem yfirþema var lýsandi fyrir beinþynningu : Bogið bak og stökk bein. Undir það voru greind fimm þemu: Þekking á eigin sjúkdómi er takmörkuð, mismikil óþægindi eftir brot, daglegt líf breytist, að meðhöndla verkina og að meðhöndla beinþynninguna. Niðurstöður rannsóknarinnar voru að þátttakendurnir töldu sig hafa fengið litla eða enga fræðslu við greiningu og fannst þeim fræðslu til almennings ábótavant. Beinbrot og verkir höfðu mismikil áhrif á sjálfsbjargargetu og daglegt líf þátttakenda. Það var sameiginlegt með þátttakendum að allir voru að meðhöndla verki daglega og notuðu mismunandi leiðir til þess. Einnig kom fram að allir þátttakendur voru á lyfjameðferð við beinþynningu. Rannsakendur draga þá ályktun í ljósi niðurstaðna að nauðsynlegt sé að auka fræðslu við greiningu sjúkdóms til að auðvelda þessum einstaklingum að takast á við nýjar aðstæður. Einnig að auka þurfi fræðslu í þjóðfélaginu. Lykilhugtök: Beinþynning, verkir, félagsleg virkni og athafnir daglegs lífs.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eygló Alda Sigurðardóttir
Iðunn Dísa Jóhannesdóttir
author_facet Eygló Alda Sigurðardóttir
Iðunn Dísa Jóhannesdóttir
author_sort Eygló Alda Sigurðardóttir
title Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
title_short Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
title_full Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
title_fullStr Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
title_full_unstemmed Bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
title_sort bogið bak og stökk bein : upplifun einstaklinga af því að vera með beinþynningu
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/183
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Bak
Draga
Enga
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Bak
Draga
Enga
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/183
_version_ 1766122527905546240