Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ástundun og ástæður íþróttaiðkunar hjá ungu fólki á aldrinum 18-20 ára. Jafnframt voru tengsl fyrirmynda og íþróttaiðkunar skoðuð. Rannsóknir af svipuðu sniði hafa verið framkvæmdar hér á landi en flestallar með mun yngra þýði og því nauðsynlegt að kanna þennan...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Magnea Heiður Unnarsdóttir 1988-, Íris Eva Hauksdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18281
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18281
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18281 2023-05-15T16:52:23+02:00 Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu Role models and participation of adolescents in sports and physical activity Magnea Heiður Unnarsdóttir 1988- Íris Eva Hauksdóttir 1988- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18281 is ice http://hdl.handle.net/1946/18281 Sjúkraþjálfun Ungt fólk Íþróttir Hreyfing (heilsurækt) Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:51:56Z Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ástundun og ástæður íþróttaiðkunar hjá ungu fólki á aldrinum 18-20 ára. Jafnframt voru tengsl fyrirmynda og íþróttaiðkunar skoðuð. Rannsóknir af svipuðu sniði hafa verið framkvæmdar hér á landi en flestallar með mun yngra þýði og því nauðsynlegt að kanna þennan hóp ungs fólks betur. Spurningalisti var lagður fyrir þátttakendur (n=253) sem komu úr sex framhaldsskólum á Íslandi. Spurningalistinn innihélt almennar spurningar ásamt sérhæfðari spurningum um almenna hreyfingu, íþróttaþátttöku og ástæðu þess að þátttakendur voru að stunda íþróttir eða höfðu hætt ástundun. Jafnframt var spurt um fyrirmyndir og mikilvægi þeirra kannað í augum þátttakenda. Helstu niðurstöður voru að 26,17% þátttakenda eru ekki að hreyfa sig reglulega (sjaldnar en þrisvar í viku). Jafnframt reyndist marktækur munur á brotffallsaldri drengja og stúlkna, en stúlkurnar hætta að meðaltali fyrr en drengirnir. Stór hluti þátttakenda eða 76,1% eiga sér fyrirmynd og ekki fannst marktækur munur á milli kynjanna. Einnig telur stór hluti þátttakenda mikilvægt að eiga sér fyrirmynd eða 65%. Bæði kyn velja sér svo í miklum meirihluta fyrirmynd af sama kyni, en stúlkur eru þó líklegri til að eiga sér fyrirmynd af gagnstæðu kyni en drengir. Helsta fyrirmynd stúlkna var fjölskyldumeðlimur en drengir kváðu að íþróttastjarna væri þeirra helsta fyrirmynd. Að auki kom í ljós að þeir einstaklingar sem æfa íþróttir eiga sér frekar fyrirmynd en þeir sem hætt hafa íþróttaþátttöku. Íþróttaiðkendur eiga sér jafnframt frekar íþróttastjörnu sem fyrirmynd en þeir sem ekki æfa íþróttir. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til tengsla á milli þess að æfa íþróttir og þess að eiga sér fyrirmynd. Vitneskju þessa ætti því að vera hægt að nýta í baráttunni gegn hreyfingarleysi þjóðarinnar. The purpose of this study was to investigate sport participation and it’s relationship to role models within the age group of 18-20 year-olds. Similar research has been done in Iceland, among younger populations mostly. Therefore research ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Ungt fólk
Íþróttir
Hreyfing (heilsurækt)
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Ungt fólk
Íþróttir
Hreyfing (heilsurækt)
Magnea Heiður Unnarsdóttir 1988-
Íris Eva Hauksdóttir 1988-
Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
topic_facet Sjúkraþjálfun
Ungt fólk
Íþróttir
Hreyfing (heilsurækt)
description Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ástundun og ástæður íþróttaiðkunar hjá ungu fólki á aldrinum 18-20 ára. Jafnframt voru tengsl fyrirmynda og íþróttaiðkunar skoðuð. Rannsóknir af svipuðu sniði hafa verið framkvæmdar hér á landi en flestallar með mun yngra þýði og því nauðsynlegt að kanna þennan hóp ungs fólks betur. Spurningalisti var lagður fyrir þátttakendur (n=253) sem komu úr sex framhaldsskólum á Íslandi. Spurningalistinn innihélt almennar spurningar ásamt sérhæfðari spurningum um almenna hreyfingu, íþróttaþátttöku og ástæðu þess að þátttakendur voru að stunda íþróttir eða höfðu hætt ástundun. Jafnframt var spurt um fyrirmyndir og mikilvægi þeirra kannað í augum þátttakenda. Helstu niðurstöður voru að 26,17% þátttakenda eru ekki að hreyfa sig reglulega (sjaldnar en þrisvar í viku). Jafnframt reyndist marktækur munur á brotffallsaldri drengja og stúlkna, en stúlkurnar hætta að meðaltali fyrr en drengirnir. Stór hluti þátttakenda eða 76,1% eiga sér fyrirmynd og ekki fannst marktækur munur á milli kynjanna. Einnig telur stór hluti þátttakenda mikilvægt að eiga sér fyrirmynd eða 65%. Bæði kyn velja sér svo í miklum meirihluta fyrirmynd af sama kyni, en stúlkur eru þó líklegri til að eiga sér fyrirmynd af gagnstæðu kyni en drengir. Helsta fyrirmynd stúlkna var fjölskyldumeðlimur en drengir kváðu að íþróttastjarna væri þeirra helsta fyrirmynd. Að auki kom í ljós að þeir einstaklingar sem æfa íþróttir eiga sér frekar fyrirmynd en þeir sem hætt hafa íþróttaþátttöku. Íþróttaiðkendur eiga sér jafnframt frekar íþróttastjörnu sem fyrirmynd en þeir sem ekki æfa íþróttir. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til tengsla á milli þess að æfa íþróttir og þess að eiga sér fyrirmynd. Vitneskju þessa ætti því að vera hægt að nýta í baráttunni gegn hreyfingarleysi þjóðarinnar. The purpose of this study was to investigate sport participation and it’s relationship to role models within the age group of 18-20 year-olds. Similar research has been done in Iceland, among younger populations mostly. Therefore research ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Magnea Heiður Unnarsdóttir 1988-
Íris Eva Hauksdóttir 1988-
author_facet Magnea Heiður Unnarsdóttir 1988-
Íris Eva Hauksdóttir 1988-
author_sort Magnea Heiður Unnarsdóttir 1988-
title Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
title_short Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
title_full Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
title_fullStr Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
title_full_unstemmed Fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
title_sort fyrirmyndir og þátttaka ungs fólks í íþróttum og líkamlegri hreyfingu
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18281
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Drengir
geographic_facet Drengir
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18281
_version_ 1766042601550512128