„Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur

Þessi ritgerð fjallar um ævi og skáldskap tvíburasystranna Herdísar og Ólínu Andrésdætra sem fæddust í Flatey árið 1858. Fjögurra ára gamlar voru þær sendar á sitt hvort fósturheimilið og hittust þær nánast ekkert frá þeim tíma þangað til þeim auðnaðist að eiga góðan tíma saman á síðari hluta ævinna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingveldur Thorarensen 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18208