„Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur

Þessi ritgerð fjallar um ævi og skáldskap tvíburasystranna Herdísar og Ólínu Andrésdætra sem fæddust í Flatey árið 1858. Fjögurra ára gamlar voru þær sendar á sitt hvort fósturheimilið og hittust þær nánast ekkert frá þeim tíma þangað til þeim auðnaðist að eiga góðan tíma saman á síðari hluta ævinna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingveldur Thorarensen 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18208
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18208
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18208 2023-05-15T18:07:00+02:00 „Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur Ingveldur Thorarensen 1958- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18208 is ice http://hdl.handle.net/1946/18208 Almenn bókmenntafræði Herdís Andrésdóttir 1858-1939 Ólína Andrésdóttir 1858-1935 Íslensk bókmenntasaga Bókmenntagreining Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:19Z Þessi ritgerð fjallar um ævi og skáldskap tvíburasystranna Herdísar og Ólínu Andrésdætra sem fæddust í Flatey árið 1858. Fjögurra ára gamlar voru þær sendar á sitt hvort fósturheimilið og hittust þær nánast ekkert frá þeim tíma þangað til þeim auðnaðist að eiga góðan tíma saman á síðari hluta ævinnar í Reykjavík þar sem þær hittust nánast daglega. Í ljós kom að í gegnum tíðina höfðu þær báðar verið að yrkja og saman gáfu þær út ljóðabókina Ljóðmæli árið 1924 og aftur örlítið endurbætta árið 1930. Viðtökur Ljóðmælanna frá árinu 1924 eru skoðaðar og voru þær almennt góðar en þær sýndu einnig hvernig algengt var að líta á skáldkonur á þessum tíma. Fyrirmyndir eru afar mikilvægar fyrir konur og mér lék forvitni á að vita hvort þær og aðrar konur fyrr og síðar hefðu einhverjar fyrirmyndir í ljóðasöfnum sem ættu að gefa heildarmynd af íslenskum ljóðskáldum. Skoðaði ég þar af leiðandi ljóðasöfn bæði vísvitandi valin og valin af handahófi. Í ljós kom að jöðrun kvenna er mikil og rata konur illa eða alls ekki í þessi ljóðasöfn. Kveðskapur Herdísar og Ólínu gefur mynd af lífi kvenna frá þessum árum þar sem ljóðin þeirra eru mörg hver ævisöguleg. Þær tókust á við sorg og missi með því að yrkja ljóð en af erfiði fengu þær meira en nóg um ævina. Í ritgerðinni eru nokkur valin ljóð systranna skoðuð. Thesis Reykjavík Reykjavík Flatey Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Rata ENVELOPE(19.216,19.216,69.928,69.928) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenn bókmenntafræði
Herdís Andrésdóttir 1858-1939
Ólína Andrésdóttir 1858-1935
Íslensk bókmenntasaga
Bókmenntagreining
spellingShingle Almenn bókmenntafræði
Herdís Andrésdóttir 1858-1939
Ólína Andrésdóttir 1858-1935
Íslensk bókmenntasaga
Bókmenntagreining
Ingveldur Thorarensen 1958-
„Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur
topic_facet Almenn bókmenntafræði
Herdís Andrésdóttir 1858-1939
Ólína Andrésdóttir 1858-1935
Íslensk bókmenntasaga
Bókmenntagreining
description Þessi ritgerð fjallar um ævi og skáldskap tvíburasystranna Herdísar og Ólínu Andrésdætra sem fæddust í Flatey árið 1858. Fjögurra ára gamlar voru þær sendar á sitt hvort fósturheimilið og hittust þær nánast ekkert frá þeim tíma þangað til þeim auðnaðist að eiga góðan tíma saman á síðari hluta ævinnar í Reykjavík þar sem þær hittust nánast daglega. Í ljós kom að í gegnum tíðina höfðu þær báðar verið að yrkja og saman gáfu þær út ljóðabókina Ljóðmæli árið 1924 og aftur örlítið endurbætta árið 1930. Viðtökur Ljóðmælanna frá árinu 1924 eru skoðaðar og voru þær almennt góðar en þær sýndu einnig hvernig algengt var að líta á skáldkonur á þessum tíma. Fyrirmyndir eru afar mikilvægar fyrir konur og mér lék forvitni á að vita hvort þær og aðrar konur fyrr og síðar hefðu einhverjar fyrirmyndir í ljóðasöfnum sem ættu að gefa heildarmynd af íslenskum ljóðskáldum. Skoðaði ég þar af leiðandi ljóðasöfn bæði vísvitandi valin og valin af handahófi. Í ljós kom að jöðrun kvenna er mikil og rata konur illa eða alls ekki í þessi ljóðasöfn. Kveðskapur Herdísar og Ólínu gefur mynd af lífi kvenna frá þessum árum þar sem ljóðin þeirra eru mörg hver ævisöguleg. Þær tókust á við sorg og missi með því að yrkja ljóð en af erfiði fengu þær meira en nóg um ævina. Í ritgerðinni eru nokkur valin ljóð systranna skoðuð.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingveldur Thorarensen 1958-
author_facet Ingveldur Thorarensen 1958-
author_sort Ingveldur Thorarensen 1958-
title „Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur
title_short „Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur
title_full „Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur
title_fullStr „Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur
title_full_unstemmed „Snemma hafði jeg yndi af óð.“ Herdís og Ólína Andrésdætur
title_sort „snemma hafði jeg yndi af óð.“ herdís og ólína andrésdætur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18208
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(19.216,19.216,69.928,69.928)
geographic Kvenna
Rata
Reykjavík
geographic_facet Kvenna
Rata
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
Flatey
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
Flatey
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18208
_version_ 1766178822470762496