Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna

Markmið rannsóknarverkefnisins er það að komast að því hvaða áhrif ferðamenn hafa á leigumarkaðinn í Reykjavík. Þar sem rannsóknir virðast vera af skornum skammti á bæði leigumarkaðnum í Reykjavík sem og í ferðaþjónustu hér á landi tekur rannsakandi þann pól í hæðina að setja fram rannsóknarspurning...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristófer Páll Lentz 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18181
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18181
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18181 2023-05-15T18:06:56+02:00 Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna The rental market in Reykjavik: Impact of tourism Kristófer Páll Lentz 1990- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18181 is ice http://hdl.handle.net/1946/18181 Viðskiptafræði Leigumarkaður Ferðamenn Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:49:45Z Markmið rannsóknarverkefnisins er það að komast að því hvaða áhrif ferðamenn hafa á leigumarkaðinn í Reykjavík. Þar sem rannsóknir virðast vera af skornum skammti á bæði leigumarkaðnum í Reykjavík sem og í ferðaþjónustu hér á landi tekur rannsakandi þann pól í hæðina að setja fram rannsóknarspurninguna; Hver eru áhrif ferðamanna á leigumarkaðinn í Reykjavík? Til þess að fá svör við rannsóknarspurningunni voru meðal annars tekin fimm viðtöl við mismunandi aðila á markaði og einkenndust þessir aðilar af störfum sínum, stöðu eða út frá öðrum hagsmunasjónarmiðum. Aðilar þessir voru valdir í þeim tilgangi að deila þekkingu sinni og reynslu frá mismunandi áttum svo úr fékkst marghliða ádeila. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til nokkurra atriða þar sem áhrif ferðamanna á leigumarkaðinn gætir. Hæst ber að nefna þá auknu eftirspurn sem ferðamenn mynda á leiguíbúðir sem leiðir svo til minnkandi framboðs leiguíbúða á almennum markaði. Hærri tekjumöguleikar myndast fyrir íbúðareigendur og fjölgar íbúðum því stöðugt á þessum markaði á kostnað almenna leigumarkaðsins. Þá virðist sem svo að hækkandi verðlag á leigumarkaði megi að hluta rekja til ásóknar ferðamanna á þennan markað. Einnig má nefna áhrif ferðamanna á miðbæinn en rannsóknin gefur til kynna að sífellt erfiðara verður fyrir borgarbúa að leigja þar vegna þeirrar eftirspurnar sem ferðamenn mynda á svæðinu. Aftur á móti má lesa úr niðurstöðum rannsóknarinnar jákvæð áhrif ferðamanna á markaðinn en með þessari auknu eftirspurn myndast forsendur fyrir því að ráðast í byggingarframkvæmdir sem augljóslega koma sér vel fyrir leigumarkaðinn til lengri tíma. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Leigumarkaður
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
spellingShingle Viðskiptafræði
Leigumarkaður
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
Kristófer Páll Lentz 1990-
Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna
topic_facet Viðskiptafræði
Leigumarkaður
Ferðamenn
Ferðaþjónusta
description Markmið rannsóknarverkefnisins er það að komast að því hvaða áhrif ferðamenn hafa á leigumarkaðinn í Reykjavík. Þar sem rannsóknir virðast vera af skornum skammti á bæði leigumarkaðnum í Reykjavík sem og í ferðaþjónustu hér á landi tekur rannsakandi þann pól í hæðina að setja fram rannsóknarspurninguna; Hver eru áhrif ferðamanna á leigumarkaðinn í Reykjavík? Til þess að fá svör við rannsóknarspurningunni voru meðal annars tekin fimm viðtöl við mismunandi aðila á markaði og einkenndust þessir aðilar af störfum sínum, stöðu eða út frá öðrum hagsmunasjónarmiðum. Aðilar þessir voru valdir í þeim tilgangi að deila þekkingu sinni og reynslu frá mismunandi áttum svo úr fékkst marghliða ádeila. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til nokkurra atriða þar sem áhrif ferðamanna á leigumarkaðinn gætir. Hæst ber að nefna þá auknu eftirspurn sem ferðamenn mynda á leiguíbúðir sem leiðir svo til minnkandi framboðs leiguíbúða á almennum markaði. Hærri tekjumöguleikar myndast fyrir íbúðareigendur og fjölgar íbúðum því stöðugt á þessum markaði á kostnað almenna leigumarkaðsins. Þá virðist sem svo að hækkandi verðlag á leigumarkaði megi að hluta rekja til ásóknar ferðamanna á þennan markað. Einnig má nefna áhrif ferðamanna á miðbæinn en rannsóknin gefur til kynna að sífellt erfiðara verður fyrir borgarbúa að leigja þar vegna þeirrar eftirspurnar sem ferðamenn mynda á svæðinu. Aftur á móti má lesa úr niðurstöðum rannsóknarinnar jákvæð áhrif ferðamanna á markaðinn en með þessari auknu eftirspurn myndast forsendur fyrir því að ráðast í byggingarframkvæmdir sem augljóslega koma sér vel fyrir leigumarkaðinn til lengri tíma.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristófer Páll Lentz 1990-
author_facet Kristófer Páll Lentz 1990-
author_sort Kristófer Páll Lentz 1990-
title Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna
title_short Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna
title_full Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna
title_fullStr Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna
title_full_unstemmed Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Áhrif ferðamanna
title_sort leigumarkaðurinn í reykjavík: áhrif ferðamanna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18181
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18181
_version_ 1766178652544827392