Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum

Þessi ritgerð fjallar um þrjá íslenska presta sem aðhylltust spíritsma og notuðu vitneskjuna sem þeir sögðust hafa aflað sér um framhaldslífið í starfi sínu til sálgæslu fyrir þá syrgjendur sem aðhylltust slíka þekkingarleit. Í fyrsta kafla er rætt um hvað þjóðkirkjan hefur að segja um framhaldslífi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18154
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18154
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18154 2023-05-15T18:07:00+02:00 Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir 1965- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18154 is ice http://hdl.handle.net/1946/18154 Djáknanám Sálgæsla Spíritismi Prestar Haraldur Níelsson 1868-1928 Jón Auðuns 1905-1981 Sigurður Haukur Guðjónsson 1927-2007 Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:58Z Þessi ritgerð fjallar um þrjá íslenska presta sem aðhylltust spíritsma og notuðu vitneskjuna sem þeir sögðust hafa aflað sér um framhaldslífið í starfi sínu til sálgæslu fyrir þá syrgjendur sem aðhylltust slíka þekkingarleit. Í fyrsta kafla er rætt um hvað þjóðkirkjan hefur að segja um framhaldslífið, sálgæsluhlutverk hjá prestum og sálgæsluhlutverk almennt, einnig er rætt um spíritisma og sálarrannsóknir á Íslandi. Annar kafli fjallar um séra Harald Níelsson, þar er farið yfir æviágrip hans, sagt frá hvers vegna áhugi hans á spíritisma vaknaði, þátttöku hans í Tilraunafélaginu, hvernig miðilsfundirnir voru uppbyggðir, sálarkrísu sem Haraldur komst í vegna veikinda konu sinnar og hvernig hann fær endurnýjaða trú á lífið. Einnig er talað um Indriða miðil og illan anda sem komst í gegn hjá honum á fundi og gerði ýmsan óskunda. Farið er yfir æviágrip seinni konu Haraldar, Aðalbjargar Sigurðardóttur. Fjallað er um Harald sem prest og sem sálusorgara og í lokin er sagt frá stofnun Sálarrannsóknarfélags Íslands og fjallað um aukinn áhuga fólks á spíritsma. Í þriðja kafla er fjallað um séra Jón Auðuns og hvers vegna hann aðhylltist spíritsma. Fjallað er um skoðanir hans og hugmyndir um sálarrannsóknir og starf hans sem prests. Fjórði kafli fjallar um séra Sigurð Hauk Guðjónsson, farið er yfir æviágrip hans og hvernig áhugi hans á spíritisma vaknar. Þá er fjallað um prestsstarf séra Sigurðar og sérstaka náðargáfu hans. Í kaflanum er einnig sagt frá starfsemi miðla í Reykjavík og svikum sem þeim tengjast. Í fimmta kafla er sagt frá viðtölum sem tekin voru á miðilsfundum við prestana þrjá eftir andlát þeirra og gefin út á bók árið 2013. Í lokakaflanum eru dregin saman helstu atriðin sem tengjast sálgæslu og spíritisma hjá prestunum þremur. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Djáknanám
Sálgæsla
Spíritismi
Prestar
Haraldur Níelsson 1868-1928
Jón Auðuns 1905-1981
Sigurður Haukur Guðjónsson 1927-2007
spellingShingle Djáknanám
Sálgæsla
Spíritismi
Prestar
Haraldur Níelsson 1868-1928
Jón Auðuns 1905-1981
Sigurður Haukur Guðjónsson 1927-2007
Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir 1965-
Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
topic_facet Djáknanám
Sálgæsla
Spíritismi
Prestar
Haraldur Níelsson 1868-1928
Jón Auðuns 1905-1981
Sigurður Haukur Guðjónsson 1927-2007
description Þessi ritgerð fjallar um þrjá íslenska presta sem aðhylltust spíritsma og notuðu vitneskjuna sem þeir sögðust hafa aflað sér um framhaldslífið í starfi sínu til sálgæslu fyrir þá syrgjendur sem aðhylltust slíka þekkingarleit. Í fyrsta kafla er rætt um hvað þjóðkirkjan hefur að segja um framhaldslífið, sálgæsluhlutverk hjá prestum og sálgæsluhlutverk almennt, einnig er rætt um spíritisma og sálarrannsóknir á Íslandi. Annar kafli fjallar um séra Harald Níelsson, þar er farið yfir æviágrip hans, sagt frá hvers vegna áhugi hans á spíritisma vaknaði, þátttöku hans í Tilraunafélaginu, hvernig miðilsfundirnir voru uppbyggðir, sálarkrísu sem Haraldur komst í vegna veikinda konu sinnar og hvernig hann fær endurnýjaða trú á lífið. Einnig er talað um Indriða miðil og illan anda sem komst í gegn hjá honum á fundi og gerði ýmsan óskunda. Farið er yfir æviágrip seinni konu Haraldar, Aðalbjargar Sigurðardóttur. Fjallað er um Harald sem prest og sem sálusorgara og í lokin er sagt frá stofnun Sálarrannsóknarfélags Íslands og fjallað um aukinn áhuga fólks á spíritsma. Í þriðja kafla er fjallað um séra Jón Auðuns og hvers vegna hann aðhylltist spíritsma. Fjallað er um skoðanir hans og hugmyndir um sálarrannsóknir og starf hans sem prests. Fjórði kafli fjallar um séra Sigurð Hauk Guðjónsson, farið er yfir æviágrip hans og hvernig áhugi hans á spíritisma vaknar. Þá er fjallað um prestsstarf séra Sigurðar og sérstaka náðargáfu hans. Í kaflanum er einnig sagt frá starfsemi miðla í Reykjavík og svikum sem þeim tengjast. Í fimmta kafla er sagt frá viðtölum sem tekin voru á miðilsfundum við prestana þrjá eftir andlát þeirra og gefin út á bók árið 2013. Í lokakaflanum eru dregin saman helstu atriðin sem tengjast sálgæslu og spíritisma hjá prestunum þremur.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir 1965-
author_facet Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir 1965-
author_sort Þórunn Ragnheiður Sigurðardóttir 1965-
title Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
title_short Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
title_full Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
title_fullStr Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
title_full_unstemmed Er yfir oss vakað? Sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
title_sort er yfir oss vakað? sálgæsla og spíritismi hjá þremur íslenskum prestum
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18154
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18154
_version_ 1766178840529338368