Meðgöngusykursýki : upplifun kvenna af fræðslu og eftirfylgni

Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að kanna þörf á fræðslu og eftirfylgni fyrir konur sem greinast með meðgöngusykursýki (MGS). Í rannsókninni verður leitast við að svara spurningunni: Hver er upplif...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gréta María Birgisdóttir 1987-, Anna María Guðjónsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18126