Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar

Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þekkingu, reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga varðandi málefni fullorðinna þolenda kynferðislegrar misnotkunar. Einnig að kanna hvort þeim fyndist þeir bera ábyrgð á að vísa skjólstæðingi, er segði frá slíkri reynslu, á sérhæfða aðstoð til úrlausna og hvað...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Britta Gloyer Jensen, Sólrún Dögg Árnadóttir, Katrín Ólafsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/181