Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar

Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þekkingu, reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga varðandi málefni fullorðinna þolenda kynferðislegrar misnotkunar. Einnig að kanna hvort þeim fyndist þeir bera ábyrgð á að vísa skjólstæðingi, er segði frá slíkri reynslu, á sérhæfða aðstoð til úrlausna og hvað...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Britta Gloyer Jensen, Sólrún Dögg Árnadóttir, Katrín Ólafsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/181
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/181
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/181 2023-05-15T13:08:32+02:00 Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar Britta Gloyer Jensen Sólrún Dögg Árnadóttir Katrín Ólafsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/181 is ice http://hdl.handle.net/1946/181 Hjúkrun Kynferðismál Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:58:46Z Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þekkingu, reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga varðandi málefni fullorðinna þolenda kynferðislegrar misnotkunar. Einnig að kanna hvort þeim fyndist þeir bera ábyrgð á að vísa skjólstæðingi, er segði frá slíkri reynslu, á sérhæfða aðstoð til úrlausna og hvaða kosti þeir teldu ákjósanlegasta. Í rannsókninni var notuð lýsandi megindleg aðferð og var úrtakið 500 starfandi hjúkrunarfræðingar á Akureyri og í Reykjavík. Mælitækið var spurningalisti og við úrvinnslu gagna var notað tölvuforritið SPSS og Excel. Svarhlutfall var 35%. Í rannsókninni kom m.a. fram að flestir þátttakendur töldu þekkingu sína varðandi málefni kynferðislegrar misnotkunar að mestu koma frá fjölmiðlum. Alls höfðu 28% þátttakenda upplifað það í starfi að skjólstæðingar sem jafnframt væru þolendur kynferðislegrar misnotkunar í æsku leituðu til þeirra og 37% höfðu spurt skjólstæðinga sína beint um hugsanlega misnotkun. Samskiptatækni töldu 43% mikilvæga til að geta með faglegum hætti tekið á málum með skjólstæðingi sem segði frá slíkri reynslu. Aukinn starfsaldur hjúkrunarfræðinga virtist hafa áhrif á að þolendur leituðu til þeirra og einnig að þeir spyrðu skjólstæðinga sína beint. Hjúkrunarfræðingar starfandi á heilsugæslu, geð- og bráðadeildum báru oftar fram slíkar spurningar. Niðurstöður varpa ljósi á að auka þarf faglega þekkingu hjúkrunarfræðinga varðandi málefni fullorðinna þolenda kynferðislegrar misnotkunar. Einnig að æskilegt væri að ákveðið vinnuferli sé til staðar sem auki starfsöryggi þeirra og áræðni gagnvart þessum málum. Með því móti yrði heilbrigðiskerfið og starfsfólk þess betur í stakk búið til að taka á málum með þolendum slíks ofbeldis. Lykilorð: kynferðisleg misnotkun; fullorðnir; þolendur; menntun; þekking; reynsla; viðhorf; hjúkrunarfræðingar. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Akureyri Reykjavík Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Kynferðismál
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Kynferðismál
Megindlegar rannsóknir
Britta Gloyer Jensen
Sólrún Dögg Árnadóttir
Katrín Ólafsdóttir
Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
topic_facet Hjúkrun
Kynferðismál
Megindlegar rannsóknir
description Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þekkingu, reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga varðandi málefni fullorðinna þolenda kynferðislegrar misnotkunar. Einnig að kanna hvort þeim fyndist þeir bera ábyrgð á að vísa skjólstæðingi, er segði frá slíkri reynslu, á sérhæfða aðstoð til úrlausna og hvaða kosti þeir teldu ákjósanlegasta. Í rannsókninni var notuð lýsandi megindleg aðferð og var úrtakið 500 starfandi hjúkrunarfræðingar á Akureyri og í Reykjavík. Mælitækið var spurningalisti og við úrvinnslu gagna var notað tölvuforritið SPSS og Excel. Svarhlutfall var 35%. Í rannsókninni kom m.a. fram að flestir þátttakendur töldu þekkingu sína varðandi málefni kynferðislegrar misnotkunar að mestu koma frá fjölmiðlum. Alls höfðu 28% þátttakenda upplifað það í starfi að skjólstæðingar sem jafnframt væru þolendur kynferðislegrar misnotkunar í æsku leituðu til þeirra og 37% höfðu spurt skjólstæðinga sína beint um hugsanlega misnotkun. Samskiptatækni töldu 43% mikilvæga til að geta með faglegum hætti tekið á málum með skjólstæðingi sem segði frá slíkri reynslu. Aukinn starfsaldur hjúkrunarfræðinga virtist hafa áhrif á að þolendur leituðu til þeirra og einnig að þeir spyrðu skjólstæðinga sína beint. Hjúkrunarfræðingar starfandi á heilsugæslu, geð- og bráðadeildum báru oftar fram slíkar spurningar. Niðurstöður varpa ljósi á að auka þarf faglega þekkingu hjúkrunarfræðinga varðandi málefni fullorðinna þolenda kynferðislegrar misnotkunar. Einnig að æskilegt væri að ákveðið vinnuferli sé til staðar sem auki starfsöryggi þeirra og áræðni gagnvart þessum málum. Með því móti yrði heilbrigðiskerfið og starfsfólk þess betur í stakk búið til að taka á málum með þolendum slíks ofbeldis. Lykilorð: kynferðisleg misnotkun; fullorðnir; þolendur; menntun; þekking; reynsla; viðhorf; hjúkrunarfræðingar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Britta Gloyer Jensen
Sólrún Dögg Árnadóttir
Katrín Ólafsdóttir
author_facet Britta Gloyer Jensen
Sólrún Dögg Árnadóttir
Katrín Ólafsdóttir
author_sort Britta Gloyer Jensen
title Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
title_short Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
title_full Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
title_fullStr Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
title_full_unstemmed Viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
title_sort viðhorf hjúkrunarfræðinga til faglegrar ábyrgðar gagnvart þolendum kynferðislegrar misnotkunar
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/181
long_lat ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Reykjavík
Stakk
Varpa
geographic_facet Akureyri
Reykjavík
Stakk
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/181
_version_ 1766096131889037312