Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist

Leikskólabraut Við erum tveir leikskólakennarar sem útskrifuðumst frá Fósturskóla Íslands á árunum1994 og 1996 og höfum síðan þá starfað í leikskólum í Reykjavík. Í störfum okkar höfum við talið okkur sjá minnkandi áhuga, hjá börnum, á útiveru eftir því sem þau eldast. Það þykir okkur miður og vilju...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aðalheiður Björk Matthíasdóttir, Helga Ingvadóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1807
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1807
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1807 2024-09-15T18:32:22+00:00 Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist Aðalheiður Björk Matthíasdóttir Helga Ingvadóttir Háskóli Íslands 2008-08-28T14:12:25Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1807 is ice http://hdl.handle.net/1946/1807 Leikur Útivist Leikskólar Leikskólabörn Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Leikskólabraut Við erum tveir leikskólakennarar sem útskrifuðumst frá Fósturskóla Íslands á árunum1994 og 1996 og höfum síðan þá starfað í leikskólum í Reykjavík. Í störfum okkar höfum við talið okkur sjá minnkandi áhuga, hjá börnum, á útiveru eftir því sem þau eldast. Það þykir okkur miður og viljum leggja okkar að mörkum til þess að bæta úr því með þessu ritgerðarkorni. Megin viðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed. gráðu var að skoða hvernig mætti efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist sem er stór þáttur í leikskólastarfinu. Í upphafi er fræðilegur kafli sem fjallar um hugmyndafræði upeldisfrömuðarins John´s Dewey og þær hugmyndir sem hann hafði um menntun barna. Þar er einnig fjallað um kennsluaðferðir Caroline Pratt sem taldi kveikjuna í námi barna væri að finna í leik þeirra. Við skoðuðum útivistina hjá elstu börnum í leikskólum og þá áhrifavalda sem geta dregið úr áhuga barna á henni. Einnig hvernig tengja má útivistina öllum námssviðum sem eru í námskrá elstu barna leikskóla. Þar vitnum við í rannsókn sem Kristín Norðdahl gerði hér á landi í leikskólanum Álfheimum á Selfossi á árunum 2002-2004 og einnig í útiskóla sem við höfum heimsótt í Danmörku og Svíþjóð. Tekið var sitthvort viðtalið við leikskólakennara og starfsmann sem báðir hafa mikinn áhuga á útiveru með börnum. Einnig voru tekin viðtöl við tvö fimm ára börn sem eru á sömu leikskólum og viðkomandi starfsmenn. Helstu niðurstöður þessa verkefnis eru að börnin hafa gaman af útiveru og elstu börnin hafa sérstaklega gaman af því að fara í vettvangsferðir. Þátttaka starfsmanna er meiri með börnum í vettvangsferðum en í útiverunni á leikskólalóðinni. Skipulagið í leikskólunum er oft á tíðum ekki nægjanlega sveigjanlegt og börnin hafa lítið val um það hvenær þau fara út eða hvað þau eru lengi. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík sami Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikur
Útivist
Leikskólar
Leikskólabörn
spellingShingle Leikur
Útivist
Leikskólar
Leikskólabörn
Aðalheiður Björk Matthíasdóttir
Helga Ingvadóttir
Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
topic_facet Leikur
Útivist
Leikskólar
Leikskólabörn
description Leikskólabraut Við erum tveir leikskólakennarar sem útskrifuðumst frá Fósturskóla Íslands á árunum1994 og 1996 og höfum síðan þá starfað í leikskólum í Reykjavík. Í störfum okkar höfum við talið okkur sjá minnkandi áhuga, hjá börnum, á útiveru eftir því sem þau eldast. Það þykir okkur miður og viljum leggja okkar að mörkum til þess að bæta úr því með þessu ritgerðarkorni. Megin viðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed. gráðu var að skoða hvernig mætti efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist sem er stór þáttur í leikskólastarfinu. Í upphafi er fræðilegur kafli sem fjallar um hugmyndafræði upeldisfrömuðarins John´s Dewey og þær hugmyndir sem hann hafði um menntun barna. Þar er einnig fjallað um kennsluaðferðir Caroline Pratt sem taldi kveikjuna í námi barna væri að finna í leik þeirra. Við skoðuðum útivistina hjá elstu börnum í leikskólum og þá áhrifavalda sem geta dregið úr áhuga barna á henni. Einnig hvernig tengja má útivistina öllum námssviðum sem eru í námskrá elstu barna leikskóla. Þar vitnum við í rannsókn sem Kristín Norðdahl gerði hér á landi í leikskólanum Álfheimum á Selfossi á árunum 2002-2004 og einnig í útiskóla sem við höfum heimsótt í Danmörku og Svíþjóð. Tekið var sitthvort viðtalið við leikskólakennara og starfsmann sem báðir hafa mikinn áhuga á útiveru með börnum. Einnig voru tekin viðtöl við tvö fimm ára börn sem eru á sömu leikskólum og viðkomandi starfsmenn. Helstu niðurstöður þessa verkefnis eru að börnin hafa gaman af útiveru og elstu börnin hafa sérstaklega gaman af því að fara í vettvangsferðir. Þátttaka starfsmanna er meiri með börnum í vettvangsferðum en í útiverunni á leikskólalóðinni. Skipulagið í leikskólunum er oft á tíðum ekki nægjanlega sveigjanlegt og börnin hafa lítið val um það hvenær þau fara út eða hvað þau eru lengi.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Aðalheiður Björk Matthíasdóttir
Helga Ingvadóttir
author_facet Aðalheiður Björk Matthíasdóttir
Helga Ingvadóttir
author_sort Aðalheiður Björk Matthíasdóttir
title Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
title_short Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
title_full Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
title_fullStr Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
title_full_unstemmed Útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
title_sort útivera barna - sami leikur, betra rými : hvernig má efla áhuga elstu barna leikskólans á útivist
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1807
genre Reykjavík
Reykjavík
sami
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1807
_version_ 1810474086498828288