Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi

Ofþyngd og offita er eitt mesta heilsufarsvandamál í heiminum í dag og hefur tíðni aukist bæði meðal barna og fullorðinna. Mikilvægt er að ná til ungs fólks svo hægt sé að kenna þeim að temja sér heilbrigðari lífsstíl. Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og mat ungs fólks af sérsniðinni of...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Kristjánsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18059