Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi

Ofþyngd og offita er eitt mesta heilsufarsvandamál í heiminum í dag og hefur tíðni aukist bæði meðal barna og fullorðinna. Mikilvægt er að ná til ungs fólks svo hægt sé að kenna þeim að temja sér heilbrigðari lífsstíl. Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og mat ungs fólks af sérsniðinni of...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Kristjánsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18059
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18059
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18059 2023-05-15T16:52:30+02:00 Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi Young adults’ experience of obesity treatment at Reykjalundur rehabilitation center in Iceland Brynja Kristjánsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2014-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18059 is ice http://hdl.handle.net/1946/18059 Lýðheilsuvísindi Reykjalundur (endurhæfingarmiðstöð) Offita Meðferð Ungt fólk Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:31Z Ofþyngd og offita er eitt mesta heilsufarsvandamál í heiminum í dag og hefur tíðni aukist bæði meðal barna og fullorðinna. Mikilvægt er að ná til ungs fólks svo hægt sé að kenna þeim að temja sér heilbrigðari lífsstíl. Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og mat ungs fólks af sérsniðinni offitumeðferð á Reykjalundi. Notast var við eigindlega aðferð og lagt upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar: 1) Hvernig upplifðu þátttakendurnir offitumeðferðina á Reykjalundi? 2) Hvernig meðtóku einstaklingarnir meðferðina og 3) hvernig sáu þátttakendur framtíð sína í ljósi meðferðarinnar? Öflun gagna fór fram með viðtölum við átta þátttakendur í meðferðinni og voru viðtölin tekin í síðustu viku aðalmeðferðarinnar sem varði í fimm vikur. Einnig var notast við dagbókarnótur sem rannsakandi skráði hjá sér á meðan á meðferð stóð. Niðurstöður sýndu að þátttakendur voru almennt fremur jákvæðir gagnvart meðferðinni. Þeir fengu nýjan skilning á heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing varð ánægjulegri og litið var á matarvenjur og fæðuval á heilbrigðari hátt en þeir höfðu vanist. Samband þátttakenda við starfsfólkið á Reykjalundi var gott, þeim fannst mikilvægt að geta leitað til fagaðila þegar þá vantaði stuðning og ráðleggingar. Í því fólst ákveðin hvatning að vita að þeir gætu leitað til starfsfólksins eftir að meðferðinni lyki. Einnig var stuðningur og þátttaka fjölskyldu og vina utan meðferðarinnar þeim mikilvægur. Þátttakendurnir litu ekki langt fram í tímann, þeir ætluðu að einbeita sér að því að viðhalda lífsstílsbreytingunni í framhaldi af meðferðinni og mæta í endurkomu á Reykjalund. Segja má að þeir hafi litið á endurkomu sem hvatningu til að halda áfram lífsstílsbreytingunni. Til að viðhalda hreyfingunni ætluðu allir að halda áfram í líkamsrækt, þrátt fyrir að fyrri reynsla nokkurra þeirra hafi ekki verið hvetjandi. Til að bæta meðferðina mætti mögulega velta því upp í ljósi niðurstaðna að setja offitumeðferðina í betra samhengi við umhverfi og líf þátttakenda. Ein leið væri að veita persónulega aðstoð við að ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Vina ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lýðheilsuvísindi
Reykjalundur (endurhæfingarmiðstöð)
Offita
Meðferð
Ungt fólk
spellingShingle Lýðheilsuvísindi
Reykjalundur (endurhæfingarmiðstöð)
Offita
Meðferð
Ungt fólk
Brynja Kristjánsdóttir 1981-
Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi
topic_facet Lýðheilsuvísindi
Reykjalundur (endurhæfingarmiðstöð)
Offita
Meðferð
Ungt fólk
description Ofþyngd og offita er eitt mesta heilsufarsvandamál í heiminum í dag og hefur tíðni aukist bæði meðal barna og fullorðinna. Mikilvægt er að ná til ungs fólks svo hægt sé að kenna þeim að temja sér heilbrigðari lífsstíl. Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og mat ungs fólks af sérsniðinni offitumeðferð á Reykjalundi. Notast var við eigindlega aðferð og lagt upp með eftirfarandi rannsóknarspurningar: 1) Hvernig upplifðu þátttakendurnir offitumeðferðina á Reykjalundi? 2) Hvernig meðtóku einstaklingarnir meðferðina og 3) hvernig sáu þátttakendur framtíð sína í ljósi meðferðarinnar? Öflun gagna fór fram með viðtölum við átta þátttakendur í meðferðinni og voru viðtölin tekin í síðustu viku aðalmeðferðarinnar sem varði í fimm vikur. Einnig var notast við dagbókarnótur sem rannsakandi skráði hjá sér á meðan á meðferð stóð. Niðurstöður sýndu að þátttakendur voru almennt fremur jákvæðir gagnvart meðferðinni. Þeir fengu nýjan skilning á heilsusamlegum lífstíl þar sem hreyfing varð ánægjulegri og litið var á matarvenjur og fæðuval á heilbrigðari hátt en þeir höfðu vanist. Samband þátttakenda við starfsfólkið á Reykjalundi var gott, þeim fannst mikilvægt að geta leitað til fagaðila þegar þá vantaði stuðning og ráðleggingar. Í því fólst ákveðin hvatning að vita að þeir gætu leitað til starfsfólksins eftir að meðferðinni lyki. Einnig var stuðningur og þátttaka fjölskyldu og vina utan meðferðarinnar þeim mikilvægur. Þátttakendurnir litu ekki langt fram í tímann, þeir ætluðu að einbeita sér að því að viðhalda lífsstílsbreytingunni í framhaldi af meðferðinni og mæta í endurkomu á Reykjalund. Segja má að þeir hafi litið á endurkomu sem hvatningu til að halda áfram lífsstílsbreytingunni. Til að viðhalda hreyfingunni ætluðu allir að halda áfram í líkamsrækt, þrátt fyrir að fyrri reynsla nokkurra þeirra hafi ekki verið hvetjandi. Til að bæta meðferðina mætti mögulega velta því upp í ljósi niðurstaðna að setja offitumeðferðina í betra samhengi við umhverfi og líf þátttakenda. Ein leið væri að veita persónulega aðstoð við að ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynja Kristjánsdóttir 1981-
author_facet Brynja Kristjánsdóttir 1981-
author_sort Brynja Kristjánsdóttir 1981-
title Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi
title_short Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi
title_full Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi
title_fullStr Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi
title_full_unstemmed Upplifun ungs fólks af offitumeðferð á Reykjalundi
title_sort upplifun ungs fólks af offitumeðferð á reykjalundi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18059
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Veita
Halda
Vina
Velta
geographic_facet Veita
Halda
Vina
Velta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18059
_version_ 1766042826379886592