Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis

Vinnustaðamenning er mikilvægur hluti af allri starfsemi fyrirtækja og stofnanna og hefur áhrif á árangur og frammistöðu. Hver skipulagsheild hefur sína vinnustaðamenningu sem mótast af undirliggjandi hugmyndum og skoðunum starfsfólks, gildum og venjum og setur viðmið um æskilega og óæskilega hegðun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrés S. Ársælsson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18051