Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis

Vinnustaðamenning er mikilvægur hluti af allri starfsemi fyrirtækja og stofnanna og hefur áhrif á árangur og frammistöðu. Hver skipulagsheild hefur sína vinnustaðamenningu sem mótast af undirliggjandi hugmyndum og skoðunum starfsfólks, gildum og venjum og setur viðmið um æskilega og óæskilega hegðun...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andrés S. Ársælsson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18051
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18051
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18051 2023-05-15T18:07:00+02:00 Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis Andrés S. Ársælsson 1985- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18051 is ice http://hdl.handle.net/1946/18051 Viðskiptafræði Mannauðsstjórnun Fyrirtækjamenning Fjölþjóðafyrirtæki Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:31Z Vinnustaðamenning er mikilvægur hluti af allri starfsemi fyrirtækja og stofnanna og hefur áhrif á árangur og frammistöðu. Hver skipulagsheild hefur sína vinnustaðamenningu sem mótast af undirliggjandi hugmyndum og skoðunum starfsfólks, gildum og venjum og setur viðmið um æskilega og óæskilega hegðun innna skipilagsheildarinnar. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á vinnustaðamenningu tveggja sviða innan alþjóðlegs þjónustufyrirtækis með höfuðstöðvar í Reykjavík með því að greina styrkleika og veikleika hennar. Að auki er gerður samanburður á viðhorfi til vinnustaðamenningar og árangurs fyrirtækisins hjá starfsfólki með ólíkan starfsaldur. Rafrænn spurningalisti sem byggir á líkani Denison, Denison organizational culture survey (DOCS), var lagður fyrir starfsfólk fyrirtækisins í janúar og febrúar 2014. Alls svöruðu 71 starfsmaður könnuninni. Spurningalistinn skiptist í fjórar yfirmenningarvíddir sem mæla þáttöku og aðild, samkvæmni og stöðugleika, aðlögunarhæfni og hlutverk og stefnu en rannsóknir hafa sýnt fram á að þessi menningareinkenni hafa áhrif á árangur skipulagsheilda. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að vinnustaðamenning fyrirtækisins einkennist af skýrri og markvissri stefnu og starfsfólk finnur fyrir þeim sameiginlegum markmiðum sem ríkja innan fyrirtækisins. Helsti veikleiki vinnustaðamenningar fyrirtækisins er skortur á samstöðu milli deilda og starfsfólk telur fyrirtækið eiga erfitt með að takast á við breytingar í viðskiptaumhverfi sínu. Starfsfólk er ánægt í starfi og telur heildarframmistöðu fyrirtækisis mjög góða. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Denison ENVELOPE(142.667,142.667,-67.000,-67.000) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Mannauðsstjórnun
Fyrirtækjamenning
Fjölþjóðafyrirtæki
spellingShingle Viðskiptafræði
Mannauðsstjórnun
Fyrirtækjamenning
Fjölþjóðafyrirtæki
Andrés S. Ársælsson 1985-
Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
topic_facet Viðskiptafræði
Mannauðsstjórnun
Fyrirtækjamenning
Fjölþjóðafyrirtæki
description Vinnustaðamenning er mikilvægur hluti af allri starfsemi fyrirtækja og stofnanna og hefur áhrif á árangur og frammistöðu. Hver skipulagsheild hefur sína vinnustaðamenningu sem mótast af undirliggjandi hugmyndum og skoðunum starfsfólks, gildum og venjum og setur viðmið um æskilega og óæskilega hegðun innna skipilagsheildarinnar. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á vinnustaðamenningu tveggja sviða innan alþjóðlegs þjónustufyrirtækis með höfuðstöðvar í Reykjavík með því að greina styrkleika og veikleika hennar. Að auki er gerður samanburður á viðhorfi til vinnustaðamenningar og árangurs fyrirtækisins hjá starfsfólki með ólíkan starfsaldur. Rafrænn spurningalisti sem byggir á líkani Denison, Denison organizational culture survey (DOCS), var lagður fyrir starfsfólk fyrirtækisins í janúar og febrúar 2014. Alls svöruðu 71 starfsmaður könnuninni. Spurningalistinn skiptist í fjórar yfirmenningarvíddir sem mæla þáttöku og aðild, samkvæmni og stöðugleika, aðlögunarhæfni og hlutverk og stefnu en rannsóknir hafa sýnt fram á að þessi menningareinkenni hafa áhrif á árangur skipulagsheilda. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að vinnustaðamenning fyrirtækisins einkennist af skýrri og markvissri stefnu og starfsfólk finnur fyrir þeim sameiginlegum markmiðum sem ríkja innan fyrirtækisins. Helsti veikleiki vinnustaðamenningar fyrirtækisins er skortur á samstöðu milli deilda og starfsfólk telur fyrirtækið eiga erfitt með að takast á við breytingar í viðskiptaumhverfi sínu. Starfsfólk er ánægt í starfi og telur heildarframmistöðu fyrirtækisis mjög góða.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andrés S. Ársælsson 1985-
author_facet Andrés S. Ársælsson 1985-
author_sort Andrés S. Ársælsson 1985-
title Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
title_short Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
title_full Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
title_fullStr Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
title_full_unstemmed Vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
title_sort vinnustaðamenning alþjóðlegs þjónustufyrirtækis
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18051
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(142.667,142.667,-67.000,-67.000)
ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Reykjavík
Varpa
Denison
Setur
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Denison
Setur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18051
_version_ 1766178794142433280