Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936

Í þessari ritgerð er fjallað um upphaf ferðaþjónustu á Íslandi frá um 1850 þegar að erlendir ferðamenn fóru að koma til landsins í meira mæli en áður og henni lýkur þegar að Ferðaskrifstofa ríkisins er stofnuð árið 1936. Á tímabilinu 1872-1914 fóru íslenskir einstaklingar að leggja það fyrir sig að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ómar Þór Óskarsson 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18025
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18025
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18025 2023-05-15T18:07:01+02:00 Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ómar Þór Óskarsson 1984- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18025 is ice http://hdl.handle.net/1946/18025 Sagnfræði Ferðaþjónusta Söguleg umfjöllun Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:51:35Z Í þessari ritgerð er fjallað um upphaf ferðaþjónustu á Íslandi frá um 1850 þegar að erlendir ferðamenn fóru að koma til landsins í meira mæli en áður og henni lýkur þegar að Ferðaskrifstofa ríkisins er stofnuð árið 1936. Á tímabilinu 1872-1914 fóru íslenskir einstaklingar að leggja það fyrir sig að veita ferðamönnum þjónustu fyrir þóknun og gerðu tilraunir til að beina útlendingum og þá sérstaklega Bretum til landsins og fjallar ritgerðin sérstaklega um það tímabil. Árið 1872 hefur sérstaka merkingu því þá gerði Geir Zoëga samning við ferðaskrifstofu Thomas Cook sem var ein stærsta ferðaskrifstofa heimsins á 19. öldinni, um að hann myndi taka á móti ferðamönnum á þeirra vegum og má færa rök fyrir því að þar með hafi hann stofnað fyrstu ferðaskrifstofu Íslands. Fyrir stofnun Ferðaskrifstofu ríkisins árið 1936 var ferðaþjónusta á Íslandi að mestu leiti í höndum einstaklinga þá sérstaklega fjársterkra manna. Má nefna menn eins og Þorlák Ó.Johnsen, Sigfús Eymundsson, Geir Zoëga og fjölskyldumeðlimi hans sem helstu hvatamenn að upphafi skipulagðrar ferðaþjónustu á Íslandi. Sú saga er mikið tengt þróun samgangna á Íslandi eins og t.d upphafs áætlunarferða erlendra skipafélaga og ferðaskrifstofna til Íslands. Bretar eiga hvað stærstan þátt erlendra þjóða í þessu sambandi bæði sem eigendur þessara fyrirtækja sem tóku að sér farþegaflutninga og einnig sem stór hluti ferðamanna á Íslandi sjálfir. Einnig kemst höfundur að þeirri niðurstöðu að sú þjóðfélagsþróun sem átti sér stað á seinni hluta 19.aldarinnar og í byrjun 20.aldarinnar á Íslandi og sérstaklega í Reykjavík hafi stutt stoðir ferðaþjónustugeirans því með aukinni þéttbýlismyndun jókst þörf á ýmis konar þjónustu og þar á meðal á sviði ferðaþjónustunnar. Farið er yfir bygginga gistihúsa og hótela sem fóru að rísa á síðustu áratugum 19.aldarinnar og stofnun ferðaskrifstofna í landinu. Í fyrri heimsstyrjöldinni lagðist starfsemi ferðaskrifstofna að mestu leiti niður en á millistríðs árunum fór áhugi manna til að ferðast að aukast á ný. Á þessu tímabili urðu til ný ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Ferðaþjónusta
Söguleg umfjöllun
spellingShingle Sagnfræði
Ferðaþjónusta
Söguleg umfjöllun
Ómar Þór Óskarsson 1984-
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936
topic_facet Sagnfræði
Ferðaþjónusta
Söguleg umfjöllun
description Í þessari ritgerð er fjallað um upphaf ferðaþjónustu á Íslandi frá um 1850 þegar að erlendir ferðamenn fóru að koma til landsins í meira mæli en áður og henni lýkur þegar að Ferðaskrifstofa ríkisins er stofnuð árið 1936. Á tímabilinu 1872-1914 fóru íslenskir einstaklingar að leggja það fyrir sig að veita ferðamönnum þjónustu fyrir þóknun og gerðu tilraunir til að beina útlendingum og þá sérstaklega Bretum til landsins og fjallar ritgerðin sérstaklega um það tímabil. Árið 1872 hefur sérstaka merkingu því þá gerði Geir Zoëga samning við ferðaskrifstofu Thomas Cook sem var ein stærsta ferðaskrifstofa heimsins á 19. öldinni, um að hann myndi taka á móti ferðamönnum á þeirra vegum og má færa rök fyrir því að þar með hafi hann stofnað fyrstu ferðaskrifstofu Íslands. Fyrir stofnun Ferðaskrifstofu ríkisins árið 1936 var ferðaþjónusta á Íslandi að mestu leiti í höndum einstaklinga þá sérstaklega fjársterkra manna. Má nefna menn eins og Þorlák Ó.Johnsen, Sigfús Eymundsson, Geir Zoëga og fjölskyldumeðlimi hans sem helstu hvatamenn að upphafi skipulagðrar ferðaþjónustu á Íslandi. Sú saga er mikið tengt þróun samgangna á Íslandi eins og t.d upphafs áætlunarferða erlendra skipafélaga og ferðaskrifstofna til Íslands. Bretar eiga hvað stærstan þátt erlendra þjóða í þessu sambandi bæði sem eigendur þessara fyrirtækja sem tóku að sér farþegaflutninga og einnig sem stór hluti ferðamanna á Íslandi sjálfir. Einnig kemst höfundur að þeirri niðurstöðu að sú þjóðfélagsþróun sem átti sér stað á seinni hluta 19.aldarinnar og í byrjun 20.aldarinnar á Íslandi og sérstaklega í Reykjavík hafi stutt stoðir ferðaþjónustugeirans því með aukinni þéttbýlismyndun jókst þörf á ýmis konar þjónustu og þar á meðal á sviði ferðaþjónustunnar. Farið er yfir bygginga gistihúsa og hótela sem fóru að rísa á síðustu áratugum 19.aldarinnar og stofnun ferðaskrifstofna í landinu. Í fyrri heimsstyrjöldinni lagðist starfsemi ferðaskrifstofna að mestu leiti niður en á millistríðs árunum fór áhugi manna til að ferðast að aukast á ný. Á þessu tímabili urðu til ný ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ómar Þór Óskarsson 1984-
author_facet Ómar Þór Óskarsson 1984-
author_sort Ómar Þór Óskarsson 1984-
title Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936
title_short Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936
title_full Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936
title_fullStr Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936
title_full_unstemmed Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936
title_sort frumkvöðlar í ferðaþjónustu á íslandi 1872-1936
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18025
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
geographic Reykjavík
Veita
Leiti
geographic_facet Reykjavík
Veita
Leiti
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18025
_version_ 1766178864869933056