Hvað ungur nemur, gamall temur : upplifun af samskiptum kynslóða

Í þessari rannsókn voru skoðaðar skipulagðar heimsóknir milli leikskóla og dvalarheimilis á Akureyri þar sem börn og aldraðir tóku þátt í sameiginlegri iðju. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hvort og þá hvaða áhrif skipulögð samskipti aldraðra íbúa á dvalarheimili og leikskólabarna höfðu á þát...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Þyri Bragadóttir, Jónína Aðalsteinsdóttir, Sigurrós Tryggvadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1789