Þegar heilsan brestur þá breytist margt. Upplifun aldraðra karlmanna af búsetu á öldrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu

Með hækkandi aldri eykst hættan á lífi með skerðingu og sjúkdómum. Það eykur líkur á því að síðustu æviárin þurfi einstaklingurinn að treysta á aðstoð og þjónustu á heimili sínu eða að flytjast á öldrunarheimili. Það er því vert að huga að líðan þeirra sem þurfa á slíkri þjónustu að halda, hvort það...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17822