Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014

Viðfangsefni ritgerðarinnar er skilningur okkar á tísku og þróun Reykjavíkur sem tískuborgar. Tíska er heillandi viðfangsefni en jafnframt flókið, m.a. vegna þeirra linnulausu hamskipta sem einkenna náttúru hennar. Meginmarkmið þessa lokaverkefnis er að skoða hlutverk og stöðu tísku í Reykjavík á ný...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auður Mikaelsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17802
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17802
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17802 2023-05-15T18:06:57+02:00 Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014 Auður Mikaelsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17802 is ice http://hdl.handle.net/1946/17802 Listfræði Tíska Fatahönnun Reykjavík Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:57Z Viðfangsefni ritgerðarinnar er skilningur okkar á tísku og þróun Reykjavíkur sem tískuborgar. Tíska er heillandi viðfangsefni en jafnframt flókið, m.a. vegna þeirra linnulausu hamskipta sem einkenna náttúru hennar. Meginmarkmið þessa lokaverkefnis er að skoða hlutverk og stöðu tísku í Reykjavík á nýrri öld og rannsóknarspurningin felur í sér afstöðu til þess hvort að Reykjavík sé tískuborg. Fjallað verður um hefðbundnar tískuborgir og tilurð nýrra en grundvallarþáttur í myndun nýrrar tískuborgar er að hún skapi sér sérstöðu sem tengist staðnum á merkingarbæran hátt til aðgreiningar frá öðrum borgum. Þessi einkenni eru óefnisleg og þurfa að kalla fram huglæg tengsl við staðinn og minna á uppruna hans. Af þessu leiðir þörfin fyrir endurskilgreiningu íslenskra þjóðareinkenna og mótun nýrrar sjálfsvitundar. Í þessu samhengi verður leitast við að nota hugtak sem kalla má íslenskið og sótt er til hugmyndafræði Rolands Barthes og kannað hvort þjóðleg einkenni eða íslenskan samnefnara sé að finna í íslenskri tískuhönnun. Sérstaka umfjöllun fær fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir og fatnaður hennar greindur með íslenskið í huga en Steinunn segist fyrst og fremst innblásin af íslenskri náttúru og hefð. Íslenskið var í upphafi rætt af Æsu Sigurjónsdóttur listfræðingi í skrifum hennar um tísku og myndlist í tengslum við þjóðlega sjálfsvitund og þróun þjóðlegra sérkenna. Kenningar mannfræðingsins Homi K. Bhabha um menningarlega samsömun og myndun þjóðernislegra orðræðuhátta verða ræddar í samhengi við íslenskið og fjallað um hvernig þjóðir sækja sér sameiginlegar minningar í fortíðina og endurreisa á þeim nýjar hefðir í nútíð. Í riti sínu Travelling Concepts in the Humanities heldur menningarfræðingurinn Mieke Bal því fram að hefðir geti ýtt undir hópamyndun og sjálfsvitund sem getur verið tvíráð þegar hún er byggð á (innra/ytra) tvíundarkerfi, einkum þegar hún er upphafin af ráðandi hópum í samfélaginu. Marie Riegels Melchior tískusagnfræðingur hefur fjallað um sambandið á milli tísku og þjóðernisvitundar. Hún leggur ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651) Melchior ENVELOPE(-62.983,-62.983,-64.333,-64.333)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listfræði
Tíska
Fatahönnun
Reykjavík
spellingShingle Listfræði
Tíska
Fatahönnun
Reykjavík
Auður Mikaelsdóttir 1975-
Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
topic_facet Listfræði
Tíska
Fatahönnun
Reykjavík
description Viðfangsefni ritgerðarinnar er skilningur okkar á tísku og þróun Reykjavíkur sem tískuborgar. Tíska er heillandi viðfangsefni en jafnframt flókið, m.a. vegna þeirra linnulausu hamskipta sem einkenna náttúru hennar. Meginmarkmið þessa lokaverkefnis er að skoða hlutverk og stöðu tísku í Reykjavík á nýrri öld og rannsóknarspurningin felur í sér afstöðu til þess hvort að Reykjavík sé tískuborg. Fjallað verður um hefðbundnar tískuborgir og tilurð nýrra en grundvallarþáttur í myndun nýrrar tískuborgar er að hún skapi sér sérstöðu sem tengist staðnum á merkingarbæran hátt til aðgreiningar frá öðrum borgum. Þessi einkenni eru óefnisleg og þurfa að kalla fram huglæg tengsl við staðinn og minna á uppruna hans. Af þessu leiðir þörfin fyrir endurskilgreiningu íslenskra þjóðareinkenna og mótun nýrrar sjálfsvitundar. Í þessu samhengi verður leitast við að nota hugtak sem kalla má íslenskið og sótt er til hugmyndafræði Rolands Barthes og kannað hvort þjóðleg einkenni eða íslenskan samnefnara sé að finna í íslenskri tískuhönnun. Sérstaka umfjöllun fær fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir og fatnaður hennar greindur með íslenskið í huga en Steinunn segist fyrst og fremst innblásin af íslenskri náttúru og hefð. Íslenskið var í upphafi rætt af Æsu Sigurjónsdóttur listfræðingi í skrifum hennar um tísku og myndlist í tengslum við þjóðlega sjálfsvitund og þróun þjóðlegra sérkenna. Kenningar mannfræðingsins Homi K. Bhabha um menningarlega samsömun og myndun þjóðernislegra orðræðuhátta verða ræddar í samhengi við íslenskið og fjallað um hvernig þjóðir sækja sér sameiginlegar minningar í fortíðina og endurreisa á þeim nýjar hefðir í nútíð. Í riti sínu Travelling Concepts in the Humanities heldur menningarfræðingurinn Mieke Bal því fram að hefðir geti ýtt undir hópamyndun og sjálfsvitund sem getur verið tvíráð þegar hún er byggð á (innra/ytra) tvíundarkerfi, einkum þegar hún er upphafin af ráðandi hópum í samfélaginu. Marie Riegels Melchior tískusagnfræðingur hefur fjallað um sambandið á milli tísku og þjóðernisvitundar. Hún leggur ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Auður Mikaelsdóttir 1975-
author_facet Auður Mikaelsdóttir 1975-
author_sort Auður Mikaelsdóttir 1975-
title Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
title_short Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
title_full Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
title_fullStr Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
title_full_unstemmed Hamskipti. Hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
title_sort hamskipti. hlutverk tísku í mótun borgar og sjálfsmyndar þjóðar á árunum 2000-2014
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17802
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
ENVELOPE(-62.983,-62.983,-64.333,-64.333)
geographic Reykjavík
Kalla
Ytra
Melchior
geographic_facet Reykjavík
Kalla
Ytra
Melchior
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17802
_version_ 1766178692623499264