Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir í almennum grunnskólum og afla upplýsinga um hvort þjónustan samræmist óskum þeirra og þörfum. Einnig hvort hagnýt ráðgjöf...
Main Authors: | , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2005
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/178 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/178 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/178 2023-05-15T13:08:45+02:00 Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir Anna Sigríður Jónsdóttir Ragnheiður Lúðvíksdóttir Soffía Haraldsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/178 is ice http://hdl.handle.net/1946/178 Iðjuþjálfun Grunnskólakennarar Nemendur með sérþarfir Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:56:43Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir í almennum grunnskólum og afla upplýsinga um hvort þjónustan samræmist óskum þeirra og þörfum. Einnig hvort hagnýt ráðgjöf og leiðbeiningar iðjuþjálfa skili árangri varðandi aðlögun umhverfis og viðfangsefna nemenda í ljósi stefnunnar um skóla án aðgreiningar. Notuð var eigindleg aðferðarfræði sem gefur þátttakendum tækifæri á að tjá eigin upplifun og reynslu. Þátttakendur voru tíu umsjónarkennarar í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu sem notið höfðu þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir. Þeir voru valdir markvisst eftir ábendingum frá starfandi iðjuþjálfum á Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Gagnasöfnun fór fram með opnum viðtölum þar sem stuðst var við viðtalsramma. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa í grunnskólum reyndust mjög jákvæð. Þeir töldu að þjónusta iðjuþjálfa gæti veitt hagnýtar lausnir og úrræði í skólaumhverfinu og sáu hana sem æskilega viðbót við þá stoðþjónustu sem fyrir er innan skólans. Þrátt fyrir takmarkaða innsýn í starfssvið iðjuþjálfa í skólum gerðu kennarar sér þó hugmyndir um hvernig haga mætti þjónustunni í framtíðinni og töldu æskilegt að hafa iðjuþjálfa í hverjum skóla. Kennarar komu með tillögur um að iðjuþjálfar sinni fyrirbyggjandi starfi með fyrstu bekkjum grunnskólans og veiti markvissari þjónustu og eftirfylgd. Þeir töldu að iðjuþjálfar hefðu góða yfirsýn yfir þarfir og aðstæður nemenda og ættu að vera þátttakendur í teymisvinnu vegna þeirra. Þá kom fram að iðjuþjálfar gætu verið tengiliður milli heilbrigðis- og menntakerfis í þjónustu við nemendur með sérþarfir. Ennfremur er það mat kennara að þörf sé fyrir frekari kynningu á starfssviði iðjuþjálfa til kennaranema og starfandi kennara. Þessar hugmyndir geta nýst við skipulag þjónustu iðjuþjálfa innan skólanna í framtíðinni. Lykilhugtök: Nemendur með sérþarfir, þjónusta iðjuþjálfa í ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Iðjuþjálfun Grunnskólakennarar Nemendur með sérþarfir Eigindlegar rannsóknir |
spellingShingle |
Iðjuþjálfun Grunnskólakennarar Nemendur með sérþarfir Eigindlegar rannsóknir Anna Sigríður Jónsdóttir Ragnheiður Lúðvíksdóttir Soffía Haraldsdóttir Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
topic_facet |
Iðjuþjálfun Grunnskólakennarar Nemendur með sérþarfir Eigindlegar rannsóknir |
description |
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir í almennum grunnskólum og afla upplýsinga um hvort þjónustan samræmist óskum þeirra og þörfum. Einnig hvort hagnýt ráðgjöf og leiðbeiningar iðjuþjálfa skili árangri varðandi aðlögun umhverfis og viðfangsefna nemenda í ljósi stefnunnar um skóla án aðgreiningar. Notuð var eigindleg aðferðarfræði sem gefur þátttakendum tækifæri á að tjá eigin upplifun og reynslu. Þátttakendur voru tíu umsjónarkennarar í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu sem notið höfðu þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir. Þeir voru valdir markvisst eftir ábendingum frá starfandi iðjuþjálfum á Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Gagnasöfnun fór fram með opnum viðtölum þar sem stuðst var við viðtalsramma. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa í grunnskólum reyndust mjög jákvæð. Þeir töldu að þjónusta iðjuþjálfa gæti veitt hagnýtar lausnir og úrræði í skólaumhverfinu og sáu hana sem æskilega viðbót við þá stoðþjónustu sem fyrir er innan skólans. Þrátt fyrir takmarkaða innsýn í starfssvið iðjuþjálfa í skólum gerðu kennarar sér þó hugmyndir um hvernig haga mætti þjónustunni í framtíðinni og töldu æskilegt að hafa iðjuþjálfa í hverjum skóla. Kennarar komu með tillögur um að iðjuþjálfar sinni fyrirbyggjandi starfi með fyrstu bekkjum grunnskólans og veiti markvissari þjónustu og eftirfylgd. Þeir töldu að iðjuþjálfar hefðu góða yfirsýn yfir þarfir og aðstæður nemenda og ættu að vera þátttakendur í teymisvinnu vegna þeirra. Þá kom fram að iðjuþjálfar gætu verið tengiliður milli heilbrigðis- og menntakerfis í þjónustu við nemendur með sérþarfir. Ennfremur er það mat kennara að þörf sé fyrir frekari kynningu á starfssviði iðjuþjálfa til kennaranema og starfandi kennara. Þessar hugmyndir geta nýst við skipulag þjónustu iðjuþjálfa innan skólanna í framtíðinni. Lykilhugtök: Nemendur með sérþarfir, þjónusta iðjuþjálfa í ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Anna Sigríður Jónsdóttir Ragnheiður Lúðvíksdóttir Soffía Haraldsdóttir |
author_facet |
Anna Sigríður Jónsdóttir Ragnheiður Lúðvíksdóttir Soffía Haraldsdóttir |
author_sort |
Anna Sigríður Jónsdóttir |
title |
Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
title_short |
Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
title_full |
Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
title_fullStr |
Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
title_full_unstemmed |
Viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
title_sort |
viðhorf umsjónarkennara til þjónustu iðjuþjálfa vegna nemenda með sérþarfir |
publishDate |
2005 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/178 |
geographic |
Akureyri |
geographic_facet |
Akureyri |
genre |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/178 |
_version_ |
1766120455054295040 |