„Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi

Þessi lokaritgerð er unnin til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2008. Í henni er breytileiki tungumála skoðaður frá ýmsum sjónarhornum auk þess sem íslensk málsaga og málstefna eru skoðaðar lítillega. Niðurstöður rannsóknar á stöðu ritmáls unglinga eru settar fram en þær eru...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ágústa Berglind Hauksdóttir, Sigríður Pálmarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1776
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1776
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1776 2023-05-15T13:08:43+02:00 „Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi Ágústa Berglind Hauksdóttir Sigríður Pálmarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-24T14:31:45Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1776 is ice http://hdl.handle.net/1946/1776 Grunnskólar Unglingar Ritmál Íslenska Boðskipti Málsaga Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:59:47Z Þessi lokaritgerð er unnin til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2008. Í henni er breytileiki tungumála skoðaður frá ýmsum sjónarhornum auk þess sem íslensk málsaga og málstefna eru skoðaðar lítillega. Niðurstöður rannsóknar á stöðu ritmáls unglinga eru settar fram en þær eru byggðar á ritsýnishornum 122 unglinga í 7. og 9. bekk þriggja grunnskóla á Akureyri. Ákveðin atriði voru skoðuð í ritmálinu og má þar helst nefna þætti sem rekja má til notkunar á ýmiskonar tjáskiptaforritum eins og til dæmis msn. Einnig var notkun nemenda á nokkrum almennum málfræði- og málnotkunaratriðum skoðuð. Þeim nemendum sem tóku þátt í rannsókninni var skipt í tvo hópa til samanburðar, annars vegar þá sem unnu á tölvur og hins vegar þá sem handskrifuðu. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að þau atriði sem rekja má til áhrifa frá notkun tjáskiptaforrita voru til staðar hjá báðum hópum, það er hjá þeim sem unnu á tölvur og þeim sem handskrifuðu. Þessi áhrif voru í flestum tilfellum meiri hjá stúlkum en drengjum en hvað varðar óhefðbundna notkun þeirra almennu málfræði- og málnotkunaratriða sem skoðuð voru kom í ljós að þar voru drengir alla jafna í meirihluta. Sérstaka athygli vöktu frávik frá almennum reglum í notkun á stórum og litlum staf hjá báðum kynjum og báðum aldurshópum. Ritgerð þessi er unnið í þeirri von um að niðurstöður hennar megi nýta til að varpa ljósi á þá þætti sem koma verst út þegar ritmál unglinga er skoðað. Auk þess er markmiðið að vekja kennara, foreldra og alla þá er áhuga hafa á íslensku máli til umhugsunar um mikilvægi þess að sporna við utanaðkomandi áhrifum á íslenskt ritmál. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Unglingar
Ritmál
Íslenska
Boðskipti
Málsaga
spellingShingle Grunnskólar
Unglingar
Ritmál
Íslenska
Boðskipti
Málsaga
Ágústa Berglind Hauksdóttir
Sigríður Pálmarsdóttir
„Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
topic_facet Grunnskólar
Unglingar
Ritmál
Íslenska
Boðskipti
Málsaga
description Þessi lokaritgerð er unnin til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2008. Í henni er breytileiki tungumála skoðaður frá ýmsum sjónarhornum auk þess sem íslensk málsaga og málstefna eru skoðaðar lítillega. Niðurstöður rannsóknar á stöðu ritmáls unglinga eru settar fram en þær eru byggðar á ritsýnishornum 122 unglinga í 7. og 9. bekk þriggja grunnskóla á Akureyri. Ákveðin atriði voru skoðuð í ritmálinu og má þar helst nefna þætti sem rekja má til notkunar á ýmiskonar tjáskiptaforritum eins og til dæmis msn. Einnig var notkun nemenda á nokkrum almennum málfræði- og málnotkunaratriðum skoðuð. Þeim nemendum sem tóku þátt í rannsókninni var skipt í tvo hópa til samanburðar, annars vegar þá sem unnu á tölvur og hins vegar þá sem handskrifuðu. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að þau atriði sem rekja má til áhrifa frá notkun tjáskiptaforrita voru til staðar hjá báðum hópum, það er hjá þeim sem unnu á tölvur og þeim sem handskrifuðu. Þessi áhrif voru í flestum tilfellum meiri hjá stúlkum en drengjum en hvað varðar óhefðbundna notkun þeirra almennu málfræði- og málnotkunaratriða sem skoðuð voru kom í ljós að þar voru drengir alla jafna í meirihluta. Sérstaka athygli vöktu frávik frá almennum reglum í notkun á stórum og litlum staf hjá báðum kynjum og báðum aldurshópum. Ritgerð þessi er unnið í þeirri von um að niðurstöður hennar megi nýta til að varpa ljósi á þá þætti sem koma verst út þegar ritmál unglinga er skoðað. Auk þess er markmiðið að vekja kennara, foreldra og alla þá er áhuga hafa á íslensku máli til umhugsunar um mikilvægi þess að sporna við utanaðkomandi áhrifum á íslenskt ritmál.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ágústa Berglind Hauksdóttir
Sigríður Pálmarsdóttir
author_facet Ágústa Berglind Hauksdóttir
Sigríður Pálmarsdóttir
author_sort Ágústa Berglind Hauksdóttir
title „Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
title_short „Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
title_full „Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
title_fullStr „Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
title_full_unstemmed „Auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
title_sort „auddað geeeeggt kreisí mál skoh” : staða ritmáls unglinga í nútímasamfélagi
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1776
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Drengir
Varpa
geographic_facet Akureyri
Drengir
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1776
_version_ 1766112861749248000